Morgunn - 01.06.1926, Side 32
'26
M 0 R G U N N
kom nú Mr. Bradley í góöar þarfir, aö liann var vel inni í
bókfærslu, cnda uppgötvaöi hann það, sem tii var vísað. Fjár-
svikin höföu skift hundruöum þúsunda króna í okkar mynt,
cnda hefir Mr. Bradley fjárveltu, sem skiftir miljónum.
‘Eftir að fyrri bók Mr. Bradley’s var orðin lcunn, breidd-
ist frægS hans út um allan lieim og má nærri geta, að blööin
reyndu aö fylgjast meS rannsóknum hans eftir mætti. Skorti
þá heldur elcki á illicvitnar árásir úr ýmsum áttum. Ekki
mun honum sjálfum iiafa verið brugðiö svo mjög um það,
aS hann skáldaði sjálfur sögurnar um fyrirbrigðin. Enda
skiftu vottarnir tugum og seinast liundruSum, sem liöfðu kom-
ið á fundi hjá Mr. Bradley og miölum hans. — Menn sögðu,
-að mi'ðlarnir lékju á liann og væru búktalarar. — Sjálfur var
hann fyrir löngu orðinn sannfærður um, að svo gat elcki ver-
ið, og sömuleiSis fjöldi þeirra manna, sem liöfðu talaS við
látna ættingja á fundum hans, — þess vegna hélt liann ekki
tilraununum áfram sín vegna, iieldur til þess aS fá sannan-
ir, sem hefSu alment gildi og gætu slegiS niSur þcssar sífeldu
tilgátur um svik miðlanna. Sannanir Northeliffe’s voru því
mjög kærkomnar, og sömuleiðis tilvísunin um fjársvikin.
Eina sönnunina má sérstaldega minnast á:
Miðillinn Mr. Valiantine hafði, eins og fyr er sagt, fylgd-
aranda, sem kallaöi sig Bert Everett. Iiom hann nærri alt af
fram á fuudum, sem haldnir voru með Valiantine, og haföi
mjög einkennilega rödd. Á. fundi, sem haldinn var á alt öðr-
um staS, meS miSlinum Evan Powell, kom þessi sama rödd
fram og þektu röddina samstundis tveir merkir menn, sem
viSstaddir voru, áSur en Bert Everett sagði til nafns síns.
Þess má geta, að miðlarnir Valiantine og Powell þektust ckki
■og höfSu aldrei séS livor annan.
Þá má telja það stórkostlega framför á fundunum lijá
Vaiiantine í fyrra vetur, að raddir fóru að iieyrast í fullu
dagsljósi. Var þá hægt að sannfæra sig um, að raddfæri Vali-
antine’s áttu ekki neinn þátt í þeim, því að það var liægt áS
athuga liann nákvæmlega á meðan raddirnar heyrðust.