Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 32

Morgunn - 01.06.1926, Page 32
'26 M 0 R G U N N kom nú Mr. Bradley í góöar þarfir, aö liann var vel inni í bókfærslu, cnda uppgötvaöi hann það, sem tii var vísað. Fjár- svikin höföu skift hundruöum þúsunda króna í okkar mynt, cnda hefir Mr. Bradley fjárveltu, sem skiftir miljónum. ‘Eftir að fyrri bók Mr. Bradley’s var orðin lcunn, breidd- ist frægS hans út um allan lieim og má nærri geta, að blööin reyndu aö fylgjast meS rannsóknum hans eftir mætti. Skorti þá heldur elcki á illicvitnar árásir úr ýmsum áttum. Ekki mun honum sjálfum iiafa verið brugðiö svo mjög um það, aS hann skáldaði sjálfur sögurnar um fyrirbrigðin. Enda skiftu vottarnir tugum og seinast liundruSum, sem liöfðu kom- ið á fundi hjá Mr. Bradley og miölum hans. — Menn sögðu, -að mi'ðlarnir lékju á liann og væru búktalarar. — Sjálfur var hann fyrir löngu orðinn sannfærður um, að svo gat elcki ver- ið, og sömuleiSis fjöldi þeirra manna, sem liöfðu talaS við látna ættingja á fundum hans, — þess vegna hélt liann ekki tilraununum áfram sín vegna, iieldur til þess aS fá sannan- ir, sem hefSu alment gildi og gætu slegiS niSur þcssar sífeldu tilgátur um svik miðlanna. Sannanir Northeliffe’s voru því mjög kærkomnar, og sömuleiðis tilvísunin um fjársvikin. Eina sönnunina má sérstaldega minnast á: Miðillinn Mr. Valiantine hafði, eins og fyr er sagt, fylgd- aranda, sem kallaöi sig Bert Everett. Iiom hann nærri alt af fram á fuudum, sem haldnir voru með Valiantine, og haföi mjög einkennilega rödd. Á. fundi, sem haldinn var á alt öðr- um staS, meS miSlinum Evan Powell, kom þessi sama rödd fram og þektu röddina samstundis tveir merkir menn, sem viSstaddir voru, áSur en Bert Everett sagði til nafns síns. Þess má geta, að miðlarnir Valiantine og Powell þektust ckki ■og höfSu aldrei séS livor annan. Þá má telja það stórkostlega framför á fundunum lijá Vaiiantine í fyrra vetur, að raddir fóru að iieyrast í fullu dagsljósi. Var þá hægt að sannfæra sig um, að raddfæri Vali- antine’s áttu ekki neinn þátt í þeim, því að það var liægt áS athuga liann nákvæmlega á meðan raddirnar heyrðust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.