Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 33
MORGUNN Þessar raddir myndu'Sust innan i liljóötrektum þeim eða lúörum, sem hafðir voru á fundunum til þess a.'S styrkja veik- ar raddir. Margt mætti nú segja fleira úr þessari seinni bók, ef tím- inn leyföi. Fundirnir voru yfirleitt nokkuö jafnir. — Alt af komu fram margar raddir, sem áttu tal við fundarmenn —r- aðallega um einkamál, en oft barst þó talið að öðrum efnum. Einkum var Dr. Barnett ólatur aö svara spurningum, sem fyrir hann voru lagöar. Sem vænta má, var liann krafinn um uppskrift þá, sem hann þóttist liafa um lækningu á berklum, krabbameini og syfilis. Yoru haldnir sérstakir fundir, þar sem læknar voru viSstaddir, og skrifuðu þeir upp oröi til orös þau meðul og ráð, sem Dr. Barnett gaf við þessum sjúkdómum. Þau eru skráð í bók Bradley’s og öllum þar til sýnis. Þau bera með sér, að vel lækningafró'Sur maöur hefir samiS þau. En ekki virtust læknarnir samt vera vissir um, aö þau væru óbrigðul og höf'öu orð á því við Dr. Barnett, aö sér fyndust sum meðulin nokkuö úrelt (og settu það í samband viö það, áð Dr. Barnett heföi lifað á jörðinni fyrir 60 árum og því sennilega ekki fylgst með framförunum í þessum greinum). Dr. Barnett svaraöi ekki öðru cn því, að rétt meðul og rétt ráð yröu aldrci úrelt, ef þau væru réttilega notuð! — Það má geta þess, aö þessi ráö get.a sýnst dálítið flókin og vanda- söm í notkun. En væntanlega hafa cinhverjir læknar tekið sig til og gert tilraunir meö þau, þó að ekki liafi enn frézt um árangur af því. Dr. Barnett bætti því við SÍna fyrri spádóma, aö það kæmi á næstu árum mikið rask á hugi manna um allan heim. Mundu valda því náttúruhyltingar svo sem jaröskjálftar og flóöbylgjur, sem mundu gera mikinn skaða sumstaöar í Ev- rópu, og einnig væri mikil stríöshætta yfirvofandi, sem staf- aði af því, að Japanar og Þjóöverjar væru með miklum liraöa að Ibúa sig út í loftstríð, sem myndi hafa voöalegar afleiö- ingar, ef því yrði ekki afstýrt. Aukið samband viö andaheim- inn væri það eina, sem gæti komið í veg fvrir þessa hcims- ógæfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.