Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 34
28 M ORGUNN Auk þessa svaraöi Dr. Barnett og fleiri andar ýmsum spurningum, sem snerta b:eSi trúmál og annað. Andstœöingar Bradley’s liafa bent á, aö þær skoðanir, sem komi fram hjá öndunum, séu ískyggilega líkar hans eigin persónulegu skoðunum. Þótt þetta afsanni ekki á neinn liátt aöalniðurstöðu Mr. Bradley’s um framhald lífsins, þá hygg eg, að þaö heföi verið iiyggilegra fyrir hann að halda sér eingöngu við þaö aöalatriði, því að margföld reynsla cr fyrir því. aö spádómar rætast sjaldan mjög bókstaflega, þótt þeir hafi viö eitthvað skynsamlegt að styöjast. Ilinu er ekki hægt. að neita, að allir þessir útúrdúrar gera bækurnar skemtilegri að lesa, og gera aðalatriðinu engan skaða í augum þeirra lesenda, sem hafa nægilega dómgreind til að bera. Bradley segist geta hælt sér af því, aö á milli spjaldanna. í þessum tveimur bókum sínum séu samankomin bæði fleiri og stærri sönnunargögn fyrir framhaldi persónulegs lífs eftir dauðann, heldur en í öllum skýrslum Sálarrannsóknafélags- ins enska, frá því er það tók til starfa. Enda hafi hann ein- göngu bygt á raddmiðilshæfileikanum, sem sé verömætastur allra miðilshæfileika. Þeir andar skifti nú hundruðum, sem hafi getað látið heyra rödd sína og þeir menn, sem hafi kom- iö á fundi til sín, séu orðnir á þriðja liundrað, yfirleitt vel mentaðir menn úr öllum stéttum. Hafi og fjöldi þeirra þózt fá ótvíræðar sannanir. — Ilafi það áður þótt gáfumerki að gleypa ekki við staðhæfingunni um framhald lífsins, þá horfi það mál svo við nú orðið, að dauðahaldið í afneitun þess hljóti að bera vott um tilfinnanlegan gáfnaskort og andlegt magnleysi, Greindir menn hljóti alt af aö hafa opin augu fyrir þvingandi rökum. Það er nú víst, að þessar tvær bækur II. D. Bradley’s. hafa vakið afar mikla athygli um allan lieim. Yerður þá næst að spyrja, livort þær tákna framför í rannsókn dul- rænna efna, eða Iivort þær höggva í sama gamla farið, án þess að vinna nokkuð Aærulega á. — Það má sem sé segja,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.