Morgunn - 01.06.1926, Side 36
30
M0E6UKN
hans eigi'fi líkams- og sálarafl. Þar næst mun sannast, aö á
þessu afli geta einnig aSrar persónur náö tökum, væntan-
lega bæöi andar annars lieims og andar þessa heims, sem
ganga holdi klæddir og kallast mennNú um tíma liafa margir
haldiö, að það væru forréttindi andanna frá öðrum heimi
að geta notað miðiIsafliS til þess aS Iirej'fa ýmsa liluti langt
frá miölinum, aS þeir einir geti dregiö útfrymi frá miðlin-
um og gefið því ýmsar myndir. En þetta er misskilningur.
Þetta alt saman kunnu fjölkunnugir menn fyr á tímum, og
menn munu læra það aftur áður en langt um líður, og þaS
því fremur, sem undirvituiul manna kann sjálfsagt nú þegar
ósjálfrátt skil á því að nokkuru leyti.
Af þessu er Ijóst, að efnisleg fyrirbriglH í sambandi viS
miðla, sanna ekkert um tilveru andaheimsins. Og raddir í
gegnum miöla eða nærri þeim sanna heldur ekki neitt, því
aS jafnvel andatrúarmenn þykjast sjálfir vita til þess, aö
lifandi menn hafi talaö í gegn um miðla þótt þeir væru
mörg hundruð mílur í burtu. Akveðinn efnishyggjumaður
mundi heldur ekki sannfœrast, þótt Iiann sæi fyrir sér Ijós-
lifandi og holdi klædda mynd látins vinar. Gæti liann aftur
á móti skifst á við hann instu hugsunum og tilfinningum á
líkan hátt og Bradley gerSi við systur sína, — ekki í eitt
skifti heldur oft og mörgum sinnum, — þá mundi hann vamt-
anlega sannfærast.
ViS vísindalegar rannsóknir er það algengasta aöferðin
aö byrja á því, að taka þaö gefið, sem á að sanna, og vita
hvernig það gefst. ViS rannsóknir á tilveru andaheimsins
er áreiðanlega heldur ekki annaö aö gcra en aö nálgast hann
í fullu trausti þess, að liann sé til, skapa iill þau skilyrði,
aö beint andlegt samband geti myndast og sjá, hvað út af
því getur komiö. — Pullkomnast og mest lifandi samband
næst auðvitað meS samtali, þar sein hvor heyrir annars rödd.
Þcsb vegna vcröa raddmiölar nauðsynlegir við slíkar tilraunir.