Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 36
30 M0E6UKN hans eigi'fi líkams- og sálarafl. Þar næst mun sannast, aö á þessu afli geta einnig aSrar persónur náö tökum, væntan- lega bæöi andar annars lieims og andar þessa heims, sem ganga holdi klæddir og kallast mennNú um tíma liafa margir haldiö, að það væru forréttindi andanna frá öðrum heimi að geta notað miðiIsafliS til þess aS Iirej'fa ýmsa liluti langt frá miölinum, aS þeir einir geti dregiö útfrymi frá miðlin- um og gefið því ýmsar myndir. En þetta er misskilningur. Þetta alt saman kunnu fjölkunnugir menn fyr á tímum, og menn munu læra það aftur áður en langt um líður, og þaS því fremur, sem undirvituiul manna kann sjálfsagt nú þegar ósjálfrátt skil á því að nokkuru leyti. Af þessu er Ijóst, að efnisleg fyrirbriglH í sambandi viS miðla, sanna ekkert um tilveru andaheimsins. Og raddir í gegnum miöla eða nærri þeim sanna heldur ekki neitt, því aS jafnvel andatrúarmenn þykjast sjálfir vita til þess, aö lifandi menn hafi talaö í gegn um miðla þótt þeir væru mörg hundruð mílur í burtu. Akveðinn efnishyggjumaður mundi heldur ekki sannfœrast, þótt Iiann sæi fyrir sér Ijós- lifandi og holdi klædda mynd látins vinar. Gæti liann aftur á móti skifst á við hann instu hugsunum og tilfinningum á líkan hátt og Bradley gerSi við systur sína, — ekki í eitt skifti heldur oft og mörgum sinnum, — þá mundi hann vamt- anlega sannfærast. ViS vísindalegar rannsóknir er það algengasta aöferðin aö byrja á því, að taka þaö gefið, sem á að sanna, og vita hvernig það gefst. ViS rannsóknir á tilveru andaheimsins er áreiðanlega heldur ekki annaö aö gcra en aö nálgast hann í fullu trausti þess, að liann sé til, skapa iill þau skilyrði, aö beint andlegt samband geti myndast og sjá, hvað út af því getur komiö. — Pullkomnast og mest lifandi samband næst auðvitað meS samtali, þar sein hvor heyrir annars rödd. Þcsb vegna vcröa raddmiölar nauðsynlegir við slíkar tilraunir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.