Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 37

Morgunn - 01.06.1926, Síða 37
M 0 R G U N N 31 Ýmiskonar sálræn reynsla mín. Eftir Andrés P. Böðvarsson. Mér þykir hlýða a'S gera noklcra grein fyrir því, hvers vegna eg kem fram fyrir almenning með nokkuö af dulrænni reynslu minni. Eg hefi verið skygn frá barnæsku, enda er skygnt fólk í ætt minni, því að afi minn í móðurætt, Ólafur Pétursson, var s’cygn með afbrigöum og ætlaSi jafnvel oft að þreifa á verunum, svo greinilegar voru þær, en Þórdís lcona lians sá oft fylgjur manna, helzt sem ljós eða í einhverri ógreinilegri mynd, sem hún gat ekki almennilega greint. Er hér sem oftar, aö dtdrænar gáfur ganga í ættir. — Eg hefi a.8 vísu verið heldur dulur ó reynslu mína í þessum efnum, en nokkuð iiefir þó borist íit á meSal manna og þá aflagast, eins og gengur. En nú vildi eg heldur, að rétt væri meö farið en rangt, og er því sá einn kostur til, a'ö skýra sjálfur frá eftir beztu samvizku, Enn fremur hafa ýmsir meun, sem hlyntir eru dulrænum efnum, livatt mig til að skýra frá reynslu minni, og þar eð eg gat ekki séð, að það gerði neinn skaöa, hefi eg tekið þaö ráö. Menn veröa sjálfir að ráð'a því, hverju þeir trúa af frásögnm mínum, en eg segi frá eftir því, sem eg veit sannast og réttast. Ef einhver kynni að halda, aö eg hafi frá öndverðu hneigst aS þessu máli, þá skjátlast honum mikillega. Eg hefi ðarist gcgn þessari reynslu, eftir því sem eg hefi haft afl til. Eg hefi, þangað til á síöastl. vori, litið á hana sem cinhvers konar veiklun, andlega eða- lílcamlega, og þaS hefir valdiö mér miklum óþægindum, heilabrotum og áhyggjum. Mér finst eg gæti sett saman heila bók um þessi óþægindi; svo mögnuð og margvísleg hafa þau veriö. Það hefir auðvitað aulcið öþœgindin og haldið við mót- spyrnunni lijá mér, aö þeir, sem eg liefi aöallega veriö sam- vistum vi'ö, hafa engan slcilning haft á reynslu minni og verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.