Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 39

Morgunn - 01.06.1926, Page 39
M0B6UNN 33 imt aS búa. Enda er þa'ö af mörgum að segja, sem komu heim til olckar, að þeir uröu dauðhrœddir. Eins og eg iieíi tekiö fram, liaföi konan mín frá öndverðu þá skoðun, að hér væri aS tefla um áhrif frá öðrum heimi, og vildi liaga sér sam- kvœmt því, leita batans með tilraunum og með þeim liætti, sem henni var kunnugt um, að fram úr slíkum vandkvæðum iiefði verið ráðið af mönnum, sem reynslu hafa á þessu sviði. Að loltum hafði hún sitt mál fram á síðasta vori. Þá fyrst komst eg í kynni við fólk, sem leit eins á málið og iiún, og fundi var farið aö halda. 1 fyrstu var mér það ekki ljúft. En mér duldist það ekki, að mér fór að líða betur. Eg fór að sofa allar nætur eins og aðrir menn, og á daginn bar ekki á neinum missmíðum. Reyndar varð eg var við ósýnilegar verur. En eg liélt meðvitundinni alt af, og þessu fyigdi engin vanlíðan. Eg var rólegur, þó að eg sæi eitthvað. En eklti mátti líða langt milli funda; þá sótti í gamla horfið. Til dæmis er það, að einu sinni haföi liðið langt á milli funda. Þá fór eg að verða utan við mig á daginn, hætti að iiafa vald á mér; svefninn allsendis ólíkur því, sem hann er, þegar eg er heilbrigður. Eina nóttina var mér fleygt í yfir- sænginni fram úr rúminu, og stundum vöknuðum við hjónin við mikil liögg í rúmið. Oft hafði hún engan frið til að sofa fyrir tali af vörum mínum, söng og annars konar hávaða. Þegar farið var að lialda fundina aftur, varð alt með ró og spekt. Móðursystir mín ól mig upp þangað til að eg var um 10 ára aldur, og segist lienni svo frá, að þegar eg luifi verið tæpra þriggja ára, liafi eg oft talað um, aö eg sæi mann, er vœri að fara út, en enginn maður hafi þá verið í herberginu fyrir utan okkur. Segir hún og, að eg Jia.fi þá orðið eitthvað undarlegur til augnanna, eins og sindraði úr augunum. Yarð hún fyrst manna til að taka cftir því, að eg var að þessu leyti öðruvísi en önnur börn, að eg sá það, sem öðrum var hulið. Ekki hefir liún getið þess við mig, að eg hafi lýst manninum neitt. Ekkert man eg sjálfur eftir þessu. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.