Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 40

Morgunn - 01.06.1926, Síða 40
34 MOEGUNN Þegar eg var 8—9 ára, svaf eg einn í svonefnclu „Dúkku- kamersi", sem kallað var, í húsi fósturföður míns á Þingeyiú. Var þaö þá oft á nóttunni, þegar eg vaknaði, aö eg sá ýms- ar verur hjá mér og varö þá einatt hræddur, og tóku vinnu- stúlkurnar, sem sváfu í herbergi vi'S liliSina á mínu, mig þá stundum inn til sín, því aS eg grét svo mikið. Einlcanlega sá eg mann n'okkurn, er Gram hét, og hafði dáiS þar í liúsinu, en aldrei fanst mér hann þó vilja gera mér neitt ilt. Þaö virtist mér heldur ekki aðrar verurnar vilja gera, en eg var þá barn, hélt þetta vera drauga og var því liræddur. Þetta er þa<5 fyrsta, sem eg man eftir af dularfullri reynslu. Á tíunda ári fluttist eg frá fósturforeldrum mínum til foreldra minna, aö ir\rammi í Dýrafirði. Þá man eg, eins greinilega og hann hefði gerst í dag, atburiS þann, sem liér fer á eftir. Sama vorið og „Anna Soffía“ frá Isafirði fórst, man eg eftir því, að nýkomin var frétt að noröan, að skipiö væri lagt út á veiðar. Þá var eg heima lijá mömmu minni um vorið. Það var allgott veðui' um daginn, og eg stóö úti á hólnum fyrir neðan bæinn og var aö horfa til sjávar og víð- ar um. Þá sé eg, livar menn koma frá sjónum, og eg þekki, aS það er Einar Kristjánsson, skipstjórinn á „Onnu Soffíu“, sem gengur fyrstur, og eg man glöggt, að eg þekti líka aöra tvo menn, Ástráð Jónsson og Pál, en þeir voru saman einir 8 eða 9. Þegar þeir eru að livarfa upp undir hólinn, þá hleyp eg inn til mömmu minnar og segi henni, að þeir séu að lcoma, Einar, Páll og Ástráður og þeir allir af henni „Önnu Soffíu“. En svo var milcill mó'ðurinn í mér, þegar eg kom inn, a'S eg tók ekki eftir því, að móöir Ástráðs sat þar inni (hún bjó í Parti, sem kallaöur var). En móðir mín, sem vissi, að skipiö var nýlega, lagt út frá ísafirði, varð svo reið viö mig, að liún tók mig' og hirti mig fyrir. Og þessi hirting varð til þess, aö eg hugsaði mér, aö livaö sem eg sæi, skyldi eg ekki hafa orð á því, nema eg vissi, að þaö væri áþreifanlegur veruleiki. Ilefi eg æ siöan verið mjög dulur á alla reynslu mína í þessum efnum, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.