Morgunn - 01.06.1926, Side 41
MORGUNN
35
'ckki sagt nema einstaka manni frá lienni. — Hirtinguna fékk
eg ekki af því afi móðir mín efaðist um sannsögli mína, lield-
ur af því, aS ihenni brá viö, þar sem hin konan( móðir Ast-
ráðs) var viðstödd, og hefur móðir mín ekki viljað, að svona
sögur ftern að berast út. En móður Ástráðs mun liafa grun-
að, þótt bax-n ætti í lilut, að hún myndi ekki sjá Ástráð fram-
ar, sem og varð.
Haustið 1912 reri eg í Keldudal í Dýrafirði. Ilafðist eg
við í búð einni, sem var uppi á háum bökkum en dyrnar
vissu beint til sjávar. Ilafði sú bíið ekki verið notuð til sjó-
róðra um langan aldur. Formaðurinn hét Tómas Tómasson
•og átti heima þar í dalnum (á Hrauni), og liinir mennirnir
liétu Guðm. Jónsson og Guðm. Þoi'steinsson. Sváfu þeir oft-
.ast nær heima hjá sér, þegar landlegudagar voru, en eg svaf
einn í búðinni. Svo var liáttað í búðinni, að þar voru tveir
beddar, og svaf eg í þeim innri ásamt G. Þorst. (að mig
minnir). Dyrnar voru á enda búðarinnar og hurð fyrir, sem
livalbein var skorðað fyrir innan. Olíuíampi hékk í miðri
búðinni. Þá er það eitt kvöld, er eg var einn í búðinni, að
eg var háttaður og var að lesa. Sígur þá á mig einhver lxöfgi,
■svo að eg gat ekki lesið áfram, en ckki veit eg, livort eg var
•sofandi eða vakandi. Þá þykir mér maður koma inn í búð-
ina og þótti það í svipinn ekkert undai'legt, þótt liann kæmi
inn um luktar dyrnar. Hann var með svartan flókahatt á
höfði, í brólc og mórauðri peysu, nxeð dökt yfirskegg og val-
brá yfir vinstra gagnauganu, toginleitur og lágu hátt kinn-
beinin. Iíann gengur að mér og mér virðist liann koma við
mig með liendinni og segja, að eg sé í plássinu sínu. Mér
virtist eg segja við hann, að þetta sé rúmið mitt eöa okkar.
En hann svarar og segir, að enginn hafi verið í þessu plássi,
síðan lxann fór íxr því, og hann sé svo mikið hérna, að hann
þurfi að liafa búðina einn. En þá fer eg að x'eyna að verða
vondur, en finst eg ekki almennilega geta það, en segist samt
ekki fara fet. Þá finst mér hann verða illilegur á svipinn og
leggja mikinn kraft frá lionum, og hann þrífur liendinni í
3*