Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 41

Morgunn - 01.06.1926, Síða 41
MORGUNN 35 'ckki sagt nema einstaka manni frá lienni. — Hirtinguna fékk eg ekki af því afi móðir mín efaðist um sannsögli mína, lield- ur af því, aS ihenni brá viö, þar sem hin konan( móðir Ast- ráðs) var viðstödd, og hefur móðir mín ekki viljað, að svona sögur ftern að berast út. En móður Ástráðs mun liafa grun- að, þótt bax-n ætti í lilut, að hún myndi ekki sjá Ástráð fram- ar, sem og varð. Haustið 1912 reri eg í Keldudal í Dýrafirði. Ilafðist eg við í búð einni, sem var uppi á háum bökkum en dyrnar vissu beint til sjávar. Ilafði sú bíið ekki verið notuð til sjó- róðra um langan aldur. Formaðurinn hét Tómas Tómasson •og átti heima þar í dalnum (á Hrauni), og liinir mennirnir liétu Guðm. Jónsson og Guðm. Þoi'steinsson. Sváfu þeir oft- .ast nær heima hjá sér, þegar landlegudagar voru, en eg svaf einn í búðinni. Svo var liáttað í búðinni, að þar voru tveir beddar, og svaf eg í þeim innri ásamt G. Þorst. (að mig minnir). Dyrnar voru á enda búðarinnar og hurð fyrir, sem livalbein var skorðað fyrir innan. Olíuíampi hékk í miðri búðinni. Þá er það eitt kvöld, er eg var einn í búðinni, að eg var háttaður og var að lesa. Sígur þá á mig einhver lxöfgi, ■svo að eg gat ekki lesið áfram, en ckki veit eg, livort eg var •sofandi eða vakandi. Þá þykir mér maður koma inn í búð- ina og þótti það í svipinn ekkert undai'legt, þótt liann kæmi inn um luktar dyrnar. Hann var með svartan flókahatt á höfði, í brólc og mórauðri peysu, nxeð dökt yfirskegg og val- brá yfir vinstra gagnauganu, toginleitur og lágu hátt kinn- beinin. Iíann gengur að mér og mér virðist liann koma við mig með liendinni og segja, að eg sé í plássinu sínu. Mér virtist eg segja við hann, að þetta sé rúmið mitt eöa okkar. En hann svarar og segir, að enginn hafi verið í þessu plássi, síðan lxann fór íxr því, og hann sé svo mikið hérna, að hann þurfi að liafa búðina einn. En þá fer eg að x'eyna að verða vondur, en finst eg ekki almennilega geta það, en segist samt ekki fara fet. Þá finst mér hann verða illilegur á svipinn og leggja mikinn kraft frá lionum, og hann þrífur liendinni í 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.