Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 43
M0R6UNN 37 miðjum Þistilfirði kom upp leki á skipinu, og stoppaði vél- in af sjó, en komiö rok, svo aö viö gátum ekki liaft uppi stórsegliö, þar eö það var svo illa útbúið, að eltki var lnegt að rifa það. Urðum við síðan að hleypa undan veðri á fokkunni einni saman og jusum með stömpum. Einnig köstuðum við út nokkrum síldartunnum til að létta á skipinu. Leit út fyrir það um tíma, að við myndum eltki fljóta uppi fyrir Langa- nes, og fórum við því að tala saman um þaö, að verið gæti a‘8 við týndumst. Með okkur voru tveir menn, sem báðir hétu Jón. Annar þeirra sag'ði þá, aö það eina, sem sér þætti að því að farast nú, væri það, að liann og móðir hans hefðu ekki skilið rétt vel sátt, og leiddist sér að geta ekki komið boðum til hennar. Þá segi eg við liann, að hann skuli vera rólegur, því að verið geti, að liann geti fengið einhverjar fréttir frá lienni, áður en úr skeri. Geng eg þá frá honum og í hlé við stýrishúsiö, og þá kom yfir mig þessi venjulegi kraftur eða straumur, sem kemur, er eg sé eittlivað, og mér birtist sá maður (framliðinn), sem oftast talar við mig, og segir mér aö segja Jóni, að móðir lians sé dáin, liafi dáið í morgun algerlega sátt við hann og skrifað honum bréf áður. Segi eg Jóni frá þessu, en bæði var það, að við voruiíi önnum kafnir við ástand okkar og hann annarsliugar, svo að hann sinti því lítið, en spyr mig, hvernig eg hafi frétt það, en eg kvað mér hafa dottið það í hug. Eétt á eftir þetta liægðist skipinu, svo að rainna tók að leka, og við gátum haldið við ■og koinumst í skjól við Langanes, inn á svonefnda Sk'ornvík, og þar gátum við troðið í fyrir lekann og komumst heilu og hiildnu til Seyðisfjarðar. En nokkrum dögum eftir að við komum aftur til Akureyrar, hitti eg aftur þcnnan mann (Jón), og segir hann mér þá, að rétt hafi eg „gizkað á“, því að móðir sín hafi dáið þennan morgun og skilið eftir bréf til sín. Lagði hvorugur okkar mikið upp úr þessu, og þó síður liann, því aö hann var veraldarmaður mikill: en þó hygg eg, að honum hafi þótt þetta kynlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.