Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 44
38 MOBGUNN Seinni part vetrar 1919 réðst eg á m.b. „Bolla“. Skip- stjóri var Ingimundur Nóvember Jónsson. Áttum við að stunda færaveiSar á Faxaflóa. Þá var þaö einn dag, að viö sigldum vestur undir Jökul, og var liann þá aö ganga upp með landsynningsrok, og ætlaði Ingimundur aö leggjast á Dritvík. Þegar viö Gísli stvrim. fórum af vakt, var ekki fyrir- sjáanleg nein hætta. Síðan sofna eg og sef nokkuð, en er þá alt í einu vakinn, og stendur þá lijá mér sami maSurinn, og minst var á áðan, og segir mér, aö eg skuli fara upp. Bg lá um stund og hugsaði málið, en þótti þó undarlegt, að eg Jieyrði ekkert í vélinni og lieldur ekkert til mannanna uppi.. Klæði eg mig síðan og fer upp. Þegar eg lcem upp, eru menn- irnir aftur á og eru að basla við að koma í messanbómunni, en bátinn rekur fyrir sjó og vindi upp undir land og er kom- inn mjög nærri, en formaður og vélamaður voru niðri í véla- rúminu að athuga vélina. Þá hleyp eg niður aftur, vek Gísla og biS hann að koma upp og hjálpa okkur, kalla síðan niður í vélarúmiS og kom þá Nóvember upp og bað okkur aö lijálpa til að koma fyrir seglum og leggja bátnum um og ságla frá landi. Yar þaö síðan gert, en mér virtist, að þaö mætti ekki tæpara standa. Ilaustið 1918 var eg á Akureyri um tíma. Konan mínr sem nú er, var þá hjúkrunarkona þar. Eitt sinn var eg á leiðinni frá Oddeyri inn á Akureyri, og var kominn inn und- ir bakkana fyrir innan kaupfélagiS. Þá nær mér maður og gefur sig á tal viS mig. Ilann segir, aS eg slmli kaupa bókr sem hann nefnir. Bg hafi gott af að lesa hana. Að því búnu hverfur hann mér, og eg sé þá, livers kyns er — förunautur- inn er ekki úr þessum heimi. En eg hugsa mér að fá aö vita, hvort bókin sé til og kaupa hana þá um leiö. Eg treysti mér ekki að lýsa manninum, svo aS það verði rétt, og nleppi því. Þegar inn í bókabúðina kom, spurði eg eftir þessari bók, og hún var til. Eg keypti hana og sömuleiöis tvær aðrar bækur, sem eg gaf unnustu minni: Sálmabókina og Sjómanna- líf. En bókinni, sem mér haföi verið sagt til, hélt eg sjálfur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.