Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 47

Morgunn - 01.06.1926, Síða 47
M 0 R G U N N 41 Eg finn og heyri, að hann segir við mig: „Ivomdu við í Hraunsási, bróðir.“ Þá réö eg af aö gera þetta. í sama bili sýndist mér hann verða mjög glaðlegur. Hann kveöur mig og fer. Eg sá þegar, að hesturinn hættir aö horfo á götuna. Hann gekk til hliðar, liristi sig, frísaöi ánægjulega, að mér fanst, og fór að bíta. Nú gekk eg aö því vísu, að eg mundi frétta lát bróöur míns á Hraunsási. Þaö varö lílca. Eg frétti þar ekki eingöngu lát bróður míns, heldur líka móður minnar. Eg býst við, að einliverjum þyki það undarlegt, aö eg skyldi ekki þegar í staö ganga að andláti bróöur míns vísu, er eg sá liann og heyrði til hans. Nú dylst mér þaö ekki, að það hafi verið liann, sem til mín talaði. En þá var iivort- tveggja, aö eg trúði ekki á þessa skygni mína, og svo hefi eg svo oft séð lifandi menn á þeim stööum, sem þeir hafa •eklti getaö verið á — hvernig sem á því stendur. Ilér um bil undarítekningarlaust sé eg veru eða svip með hverjum manni í einliverri mynd. Þessar verur eru mismun- andi skýrar og mismunandi fallegar. Ahrifin frá þeim fara eftir útlitinu. Eg hefi tekið eftir því, að lægri verur fylgja þeim miinnum, sem eru milcið gefnir fyrír líkamlegar nautn- ir. T. d. er þaö svo um drylckjumenn, aö þeim fylgja lágar verur, sem i’efja sig utan um þá, njóta áfengisins með þeim og lialda þeim á valdi sínu. Meö því er stjakaö frá góðum verum og' hjálp þeirra fer forgörðum. Þær eru altaf ööru hvoru að reyna aö hjálpa og líkna þeim, sem bágt éiga; en einknm þegar þær eru beðnar um lijálpina. Eg skal vera lireinskilinn viö ykkur. Eg hefi orðiö fyrir skeytum og áhrifum frá lágum verum, og eg liefi stund- um fariö eftir þeim. Afleiðingarnar hafa eklci orðiö góðar. Eg liefi þá alt af unnið eittlivert 'óliapp, eða þjónað ein- liverri nautnafýsn svo rækilega, að eg hefi orðiö veikur á eftir. Þegar eg hefi orðið fyrir slíkum skeytum, hefir mér reynst óbrigöult aö bíða og biðja af hug og hjarta um stvrk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.