Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 48

Morgunn - 01.06.1926, Side 48
42 MORGUNN til að standast þessi illu áhrif og fara ekki eftir þeim, en gera þaö gagnstæða. Þá hefir hjálpin aldrei brugöist. Þessar lágu verur hafa oft komiö til mín og sagt mér að gera þetta og þetta, sem þær hafa til tekið. Þá hefi eg orðið að taka á öllum mínum sálarkröftum til þess að biðja um hjálp, og þaö svo fljótt, sem unt hefir veriö. Eg get ekki sannaö ykkur þetta. En eg get komið meö eitt dæmi til skýringar. I febr.mán. 1015 var eg að vinna viö að hengja upp seglfestar á ,,Valtý“, inni í sundum, með fleirum, sem ætluöu að vera á skipinu á vertíöinni. Tveir menn voru uppi í stór- mastri, aö festa þar blokkir, en við stóðum, einir þrír eöa fjórir, hjá mastrinu og vorum að tala saman, vorum að bíða eftir því aö draga upp til þeirra, sem í mastrinu voru. Við stó'öum lieldur fyrir framan mastrið, en þilfarinu hallaöi ofurlítið aftur. Þá sé eg mann kominn til mín, alveg fast aö hliðinni á mér, og mér leizt alt annaö en vel á hann. Ilann segir við mig: „Færið ykkur svolítiö aftur.“ Frá homim ieggur svo mikinn kraft, að eg ætlaði ekki aö geta beöið um styrk til hjálpar. Samt tókst þaö. Þá fer eg aftur fyrir piltana og ýti á þá, til þess aö láta þá færa sig fram. En þeir stimpast á móti. Samt láta þeir undan, en eg datt áfram á þilfariö. I sama bili reka þeir upp óp, sem uppi í mastrinu voru, og klófalurinn, sem er járnJceðja, dettur niöur með blöklc og öllu saman. Bolti haföi bilað. En ein lykkjan af falnum slóst á fótinn á inér, svo að eg meiddist dálítiö. Piltarnir sögðu, að það hefði veriö gott, aö eg liafði hrundiö þeirn áfram. Ann- ars hefði illa farið. Þeir liefðu orðiö undir keðjunni, og ef til vill undir blökkinni. Áreiðanlega hefðu þcir meiðst ínikið, og ef til vill hefði þetta gctað orðiö 'einhverjum þeirra að bana. Eins og eg hefi tekið fram, fer því fjarri, aö allar liin- ar dulrænu sýnir mínar séu fagrar eða hafi þægileg áhrif. Eg skal nú geta þess, er mér hefir einna óþægilegast þótt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.