Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 49

Morgunn - 01.06.1926, Side 49
MORGUNN 43:' HaustiiS 1917, síðasta árið, sem eg var hjá foreldrum mínum aö Ilvammi í Dýrafiröi, fór eg kvöld eitt út að Þing- eyri að vitja læknis. Sú vegalengd mun vera nálægt þrem kílómetrum. Læknirinn fór þegar. En eg beið lians á Þingeyri. Þegar hann kom aftur, tók eg við meðölum, og liélt heimleiöis.. Mun þá hafa verið liðið á 12. stund. Mjög var diml þetta kvöld, jörð auð, loft skýjaö, en blíöviöri og kyrö. Þegar eg var skamt kominn inn fyrir Þingeyri, heyri eg glögt að gengiö er samhliöa mér á hægri ]iönd, <*n nolckuö frá veginum. Eftir litla stund ávarpaði eg þennan ósýnilega förunaut. Eg taldi það víst, að hann væri einhver af ná- griinnum mninm. En enginn svaiaði. Eg vissi þá, aö hér var ekki maöur á ferð. Svip eöa dularveru gat eg enga séö. Þaö liaföi mér aldrei brugöist áður, að eg gæti séð það, sem eg heyröi til. Mér varð því þegar allónotalega viö þetta. Eg tók þá aö mana þessa veru til aö sýna sig. Það varö árangurslaust. Og nú greip mig svo mikill ótti og ónot, aö eg tók að hlaupa heimleiöis sem mest eg mátti. Eftir litla stund heyrði eg og fann, aö vera þessi var komin mjög nairri mér. Eg heyröi fótatak hennar bak viö mig og fann kalda strauma leggja um bak mér og herðar. Einhvem andardrátt heyröi eg. Eg leit þá viö og sá mann nokkurn, mjög stóran og aö ýmsu svo ægilegan, að slíka sýn Jiefir aldrei fyrir mig borið. Andlitið var dökt, eins og á kynblendingi, augun sem sindrandi glóö. Eg herti nú hlaupin, en fann stöðugt áhrif og nálægö verunnar og heyrði til liennar. Mér datt í hug, að húu mundi vilja hrekja mig í sjóinn, og tók heldur aö leita á brekkuna. En nú fór eg mjög að þreytast, enda íundust mér áhrifin frá verunni draga frá mér kraft og eins og þrýsta mér niöur. Poka iiafði eg um öxl, og var lítilsháttar af búðarvarn- ingi í honum, en bundiö af í einu borni hans. Eg tók nú pokann og kastaði iionum aftur fyrir mig. En svo virtist mér, sem hann væri gripinn á lofti, og honum var jafnsnarl varpað fram fyrir fætur mér. Eg tók liann þá upp aftur..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.