Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 51
MOEGUNN 45 svo háttað, að þeir geti orðiS öSrum monnmn aö gagni. Eg veit ekki, hver árangur verður af þeirri tilraun. En nú er mig farið aö langa til þess, að ekki standi á mér lengur, að- þessu rnegi verða framgengt. Nýjar draugasögur. Enn er komið nýtt, stórt liefti; (rúmar 300 hls.) af sögum Sigfiiss Sigfússonar: Draugasögur. Enginn getur annað en dáöst aö eljunni viö að safna öllum þessum kynstrum, lang- mest í einum landsfjórðungi. Og þá er það ekki síður eftirtekt- arvert, live mikið er til á landinu af þessum sögum. í sumum sögunum koma fram nýjar hliðar á þjóðtrúnni, svo sem þeim, er segja frá „tilbúnum árum“. Efni voru fengin fj’á útlöndum í glösúm. „Væri þessi vökvi gefinn inn, orsakalði hann geð- veiki, brjál eða djöfulæði. En væri vökvanum Jielt úr glasinu, varð Jiann að þoltu eða gufúhnoðra og úr þvx lientugt draugs- gerfi. Vami þá illur andi við Jiendi, tók hann vist í því. En væri hann það eigi, var hann særður Úil þess.“ Þessi er uppruni sumra af atkvæðamestu draugunum, eftir þessum sögum. Vér minnumst þess ekki, að þessi trú hafi komið fram áður. — S. S. er svo fróöur maður, og hefir svo sterka tilhneiging til þess að miöla öðrum af fróðleik sínum, að það gerir fi'ásögnina stund- um ílóknari og ekki jafn-skemtilegar sumar sögurnar og þær heföu getað orðiö. En mikið er á þessum sögum að græða frá ýmsu sjónarmiði. Þær eru merkilegur samruni af sálrænni reynslu, misskilningi og hjátrú, og mikið verkefni, ef rita ætti um þær rækilega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.