Morgunn - 01.06.1926, Page 52
46
M 0 R G U N N
Spiritisminn og kirkjan.
Erindi eftir Ragnar E. Kvaran.
[JBins og crindi þetta ber með sér, höfðu l>eir síra Ragnar E.
Kvaran og1 annar íslenzkur prestur, síra Jóhann Bjarnason að Ar-
Jjorg, Man.. háS kapprœSu uni efniS: „Er kirkjunni styrkur a'S
rannsðkn (lularfullra fyrirtiriKSa?" Mikill áliugi kom fram (i l>vl,
að tækifæri g-æfist til þess a'ö þeim uinræðum yröi haldiö áfram,
og varö þaö að samkomulagi. Peir efndu til nýrrar kappræðu í
ÁrborK, nokkurum vikum síðar, og: er erindi þetta inng'ang-sræöa
af hendi It. E. K. Pegar mælst var til þess, aö Morgunn fengi
þetta erindi, benti R. E. K. ritstjóra tlmiritsins á þaö tvent: aö
sú fræðsla um spítitismann, sem kæmi fram 1 erindinu, væri aö
sjúlfsögðu lesendum Morguns kunn, en aö honum heföi veriö
nauösynlegt nö taka hana fram í erindinu, af því aö margir til-
heyrendurnir lieföu verið rneö öllu ófróðir um þaö efni, — og a Ö
ýmissa þeirra atríða, senr sjálfsagt væri að taka til greina í slík-
um umræðum, hefði hann látið getið á fyrra fundinum, og þess
vegna slept þeim í þessu erindi. En í inngangsræðu hans á fyrra
fundinum er ekki kostur að ná. Þrátt fyrir þetta göngum vér að
þvl vísu, aö lesendum M o r g u n s muni verða ánægja að því, að
þetta erindi sé hér prentað. — Ritstj.].
Síðnst er eg og háttvirtur andstæðingur minn áttum tal
um þetta efni opinberlega, þá gat liann þess, aí5 hann iieföi
elfki ætlast til þess, a'5 máliS væri rætt á þeim grundvelli, sem
þó var fyrir mælt í umræðuefninu. Þá var það orðaö á þessa
leiS: „Er kirkjunni styrkur að rannsókn dularfullra fyrir-
hrigða?“ llann áttaði sig á því, þegar út í umræðurnar var
komið, að liann gat naumast sem kirkjunnar maður mælt með
því, að liún snerist öndverð gegn rannsóhn málsins. Eg lái
honum það heldur ekki. Allur hugsunarháttur er að færast
meir í það horf, að það er álitið með öllu ósæmilogt hverjum
mentu'ðum manni, að vera andvígur rannsókn nokkurs máls,
sem almenningur lætur sig skifta. Mönnum er að skiljast betur
og 'betnr, að oiui vogurinn til þess að komast aS sunnleiltanum
i hverju máli, er að rannsaka málið og láta rannsóknina skera
úr, hvort sannleikurinn sé noklnxr.
Andstæðingur minn lét það uppi, þegar út í umræð-
urnar var komiö, að eiginlega hefði liann litið svo á, —- jafn-