Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 52

Morgunn - 01.06.1926, Síða 52
46 M 0 R G U N N Spiritisminn og kirkjan. Erindi eftir Ragnar E. Kvaran. [JBins og crindi þetta ber með sér, höfðu l>eir síra Ragnar E. Kvaran og1 annar íslenzkur prestur, síra Jóhann Bjarnason að Ar- Jjorg, Man.. háS kapprœSu uni efniS: „Er kirkjunni styrkur a'S rannsðkn (lularfullra fyrirtiriKSa?" Mikill áliugi kom fram (i l>vl, að tækifæri g-æfist til þess a'ö þeim uinræðum yröi haldiö áfram, og varö þaö að samkomulagi. Peir efndu til nýrrar kappræðu í ÁrborK, nokkurum vikum síðar, og: er erindi þetta inng'ang-sræöa af hendi It. E. K. Pegar mælst var til þess, aö Morgunn fengi þetta erindi, benti R. E. K. ritstjóra tlmiritsins á þaö tvent: aö sú fræðsla um spítitismann, sem kæmi fram 1 erindinu, væri aö sjúlfsögðu lesendum Morguns kunn, en aö honum heföi veriö nauösynlegt nö taka hana fram í erindinu, af því aö margir til- heyrendurnir lieföu verið rneö öllu ófróðir um þaö efni, — og a Ö ýmissa þeirra atríða, senr sjálfsagt væri að taka til greina í slík- um umræðum, hefði hann látið getið á fyrra fundinum, og þess vegna slept þeim í þessu erindi. En í inngangsræðu hans á fyrra fundinum er ekki kostur að ná. Þrátt fyrir þetta göngum vér að þvl vísu, aö lesendum M o r g u n s muni verða ánægja að því, að þetta erindi sé hér prentað. — Ritstj.]. Síðnst er eg og háttvirtur andstæðingur minn áttum tal um þetta efni opinberlega, þá gat liann þess, aí5 hann iieföi elfki ætlast til þess, a'5 máliS væri rætt á þeim grundvelli, sem þó var fyrir mælt í umræðuefninu. Þá var það orðaö á þessa leiS: „Er kirkjunni styrkur að rannsókn dularfullra fyrir- hrigða?“ llann áttaði sig á því, þegar út í umræðurnar var komið, að liann gat naumast sem kirkjunnar maður mælt með því, að liún snerist öndverð gegn rannsóhn málsins. Eg lái honum það heldur ekki. Allur hugsunarháttur er að færast meir í það horf, að það er álitið með öllu ósæmilogt hverjum mentu'ðum manni, að vera andvígur rannsókn nokkurs máls, sem almenningur lætur sig skifta. Mönnum er að skiljast betur og 'betnr, að oiui vogurinn til þess að komast aS sunnleiltanum i hverju máli, er að rannsaka málið og láta rannsóknina skera úr, hvort sannleikurinn sé noklnxr. Andstæðingur minn lét það uppi, þegar út í umræð- urnar var komiö, að eiginlega hefði liann litið svo á, —- jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.