Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 55

Morgunn - 01.06.1926, Page 55
MORÖUNN 49 asku kenningarinnar, og það er að framlialdslífið sé beint á- framhald þessa lífs. Vér vitum öll, að sú kenning, sem flestir síðai'i tíma menn hafa alist upp við, er mjög á aöra lund. jbví er yí’irleitt haldiö fram, aö mennirnir fari við andlátið .annaðhvort til sælu eða vansielu, sem ekki eingöngu liefst jafnskjótt og yfir í annað líf er komið, lieldur Iielzt við um alla eilífð. Og því er ennfremur haldið fram, aö ástand manna fari eftir því, Iiverju maðurinn liafi trúað hér í lífi. Spíritistar lialda því fram, að maðurinn fari inn í ;annað líf eins og hann er og líf lians þar veröi eftir því, undir livaöa líf liann sé búinn. Þeir telja það áreiöanlegt, að maðurinn veröi að Iiafa mikið fyrir þroska sínum þar, eins og hann hefir liér, og þeir eru með ölhi trúlausir á að nokkur maður geti verið í eilífri vansælu. Þaö er augljóst öllum, sem geta liugsað, að á þessu er stórkostlegur mismunur. Og er þetta þó ekki nema lítið atriði þess, sem í þessari grundvallarkenn- ingu sþiritista felst. En þegar alt lcemur til alls, þá skiftir mestu fyrir máliö, eins og þaö horfir viö í dag, hvernig stendur á því, að spiri- tistar hafa aðra skoðun en almenningur á framhaldstilver- unni. Og livernig stendur yfirleitt á því, að þeir trúa á fram- haldslífið ? Reisa þeir skoðanir sínar á saina grundvelli og aörir menn, og hversu traustur er þá sá grundvöllur? Nú þarf engum blööum um það að fletta, aö kirkjunni er •sífelt aö veitast örðugra og öröugra að sannfæra menn um, að liún liafi nokkurn rétt til þess að prédika um annaö líf, vegna þess að hún geti engin rök fyrir því fært, aö það sé nokkuð til, önnur cn að því hafi svo lengi verið trúað. Mér finst því, að spurningin verði þessi: Er gagn að því að hafa trú á ódauðleikann, og er líklegt, að trúin á ódauðleikann lialdist, ef ekkert það kemur til sögunnar, sem spíritisminn flytúr? Eg verö að halda því fram, að þaö væi'i ómctanlegt tjón fyrir mannkynið, ef það misti meö öllu trúna á frnmhald lífs- ins. Vér mcgum ekki dæma eftir því, þó að það sé alkunnugt, að margir gölSir og göfugir menn Iiafi verið og séu á meöal 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.