Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 56

Morgunn - 01.06.1926, Side 56
50 M O R G U N N vor, sem eliki trúa á framlialdiS. Eg lield. að þaS sé alveg rétt, sem Mc Dougall, prófessor í sálarfræði viö Harvard- háskólann, heldur fram, að hingaö til hafi allar siðferðishug- myndir mannkynsins verið bundnar við trúna á framhalcL lífsins. Vér höfuð trúað á >að, aö einhver ábyrgð fylgdi lífi voru, og að sú ábyrgð lcæmi frain í því lífi. Mc Dougall bendir á, að þa'ð sé með öllu óvíst, að vér gætum kipt grund- vellinum í burtu og þó haldið til lengdar yfirbyggingunni.. Ilann heldur, að vér mundum standa í örðugum sporum, og menningu veraldarinnar yrði stór hætta búin. Auk þess má benda á, að það er í raun og veru ógerningur fyrir nokkurn mann að gera sér grein fyrir, iivers konar lífi liann eigi að lifa, meðan hann veit ekki nokkurn skapaðan lilut um það,. hvert hann er að stefna; hvort hann er að stefna í gröfina fyrir fult og alt, eða á eftir að lifa nýju og mikilsverðara lífi.. Vér ætlumst til þess á öðruin sviðum lífsins, að menn liagi lífi sínu eftir því, hvaða marki þeim sé ætlað að ná. Komist einhver maður aS þeirri niöurstöðu, að það sé hans markmið, að verða lærður maður og vitur, þá þykir oss það kenna æSi mikils stefnuleysis hjá honuin að verja öllum tíma sínum til þess aö leika fótbolta. Hins vegar er ekki nema eölilegt, að sá maður, sem ekki sér nema þetta líf fram undan, og trúir því stað- fastlega, að með því sé öllu lokið fyrir lionum sem einstakling, hagi sér þá eftir þeirri lífsskoöun. Eg segi ekki, aö sjálfsagt sé, að menn verði verri menn fyrir þá sök, en hinu held eg fram, að það hljóti að lita afar mikið afstööu manna til lífsins og sérstaldega þá hvöt og uppörfun, scm menn gæt.u liaft til þess að láta verulega gott og stórt af sér leiða í lífinu. Gildi sjálfs manns vex svo mikiö og gildi livers einstalcs manns, scin áhrif manns ná til, við það aö vita, aö þetta eru ekki aðeins stund- arbólur á yfirborði lífsins, heldur eitthvað, sem hefir eilíft gildi. Svo framarlega sem við því má búast, að lífsskoðun manna standi í nokkuru sambandi viö hegðun þeirra og breytni, þá nær það ekki noklmrri átt að segja, aö þaö breyti engu, hvort þeir telji sjálfa sig dægurflugur eöa með óendanleik- ann fram undan sér. Það gerist vitaskuld ekkert kraftaverk i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.