Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 57

Morgunn - 01.06.1926, Síða 57
MOEGUSN 51 á manninum viö það, aö fá sannfæring fyrir liinn síiSara, en sé hann hugsandi vera, þá hlýtur hann aö leggja þunga- miöju lífs síns annarsstaöar en ella. Bg býst viö, að um þetta atriði séum við keppendurnir báðir sammála. Eg tel það sjálfsagt, að liáttv. andstæðingur minn sé alveg jafn-sannfærður um þaö og eg, aö það yröi ómet- anlegt tjón fyrir mannkynið, ef trúin á framhaldstilveruna hyrfi með öllu. Og eg er líka viss um, að liann harmar þaö með mér, að hún skuli ekki vera margfalt meiri en hún er. Bn sann- leikurinn er sá, að mann má í raun og veru stórfuröa á, að hxin skuli nokkur vera til, því að þegar að er gáð, þá ltem- ur það í ljós, að það er vissulega ekki svo ýkjamargt, sem hægt er að reisa á slíkar skoðanir — þegar frá eru dregin hin spíritistisku fyrirbrigði. Höfuðástæðan er vissulega sú, að mönnum liefir veriö kent að trúa á framhaldslífið, og þeir hafa aldrei spurt sjálfa sig, hvort sá lærdómur væri á nokkru reistur öðru en óskinni t.il að lifa. En þeir eru að smáátta sig á, að þótt vaninn og hefðin liafi lielgaö þessa kenningu, þá er ekkert vissara fyrir því, að hún sé rétt. Þeir vita, aö- það liefir verið kent meiri hluta aldurs mannanna að jöröin væri flöt eins og pönnukaka, en sá aldur liefir ekkert gert þá kenningu réttari fyrir því. Bn vitaskuld verður aö kann- ast við, að hefðin eða vaninn cr ckki eina undirstaöan lijá fólki fyrir trúnni á framhaldslífiö. Og í samibandi við þaö er fróölcgt aö athuga það, cr hinn ágæti prestur og sálarrann- sóknamaður, Minot Savage, segir frá í bók, er hann ritaöi um aldamótin. Hann hafði ritað brcf til fjölda presta af ýmsum kirkjudeildum álfunnar og lagt fyrir >á þcssar tvær spum- ingar: 1) Trúir þú á meðvitandi persónulega tilveru eftir andlátiö, og 2) hversvegna trúir þú á liana? llann viidi kom- ast að raun um, eftir því sem unt væri, á liverju trú þeirra manna væri reist, sem vel væru að sér og líkindi væri fyrir, að mest hugsuöu um þetta ofni. Til mikillar furðu fyrir Savage, þá voru svörin frá mörg- um prestunuin á þá leiö, að þeir væru alls ekki vissir um persónulegt framliald, livorki fyrir þá sjálfa eöa nokkurn 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.