Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 58
52 M O R G U N N annan, og að þeir sættn sig vel við þaö, að vita ekki meira en þeir gerðu. En það, sem hann furðaði þó enn meii’a á, var þa'ð, að svörin frá þeim, er trúöu á annað líf, voru einskisvirSi fyrir þá, sem ekki voru sjálfir sannfærðir fyrir fram — aö aðeins tveim mönnum undanteknuin, sem tilfærðu það, er segja mætti að hefði nokkurt sannanagildi. Eg liygg, að ef samskonar fyrirspurnir væru nú sendar út, þá yröu svörin dálítið me'ð öðrum liætti. Að sjálfsögðu mundu verða margir — ef til vill fleiri en áður — sem yrðu að kannast við, að þeir væru ekki vissir um persónulegt fram- hald. En þeim hefir áreiðanlega fækkað, sem ekki teldu það liarmsefni að vita ekki annaðhvort af eða á. Og hitt er enn- fremur áreiðanlegt, að meðal þeirra, sem teldu sig liafa vissu um áframhaldið, hefði þeim fjölgað, sem hygðu sannfæringu sína á því, sem væri sama e'ðlis og þaö, sem alment er talið sannanir í öðrum efnum. Svo mikið hefir þó andrúmsloftið breyzt á aldarfjórðungi. ÖIl önnur undirstaða fyrir trúna eða skoðanir á framhaldsþróun en athugun og reynsla er að verða sífelt léttari á metunum. Og eg lield, að það sé ómaksins vert að verja til þess ofurlitlum tíma að gera grein fyrir, hvernig á því stendur. Eg ætla því að drepa á lielztu atriðin, sem venjulega eru tilfærð, sem undirstöður fyrir framhaldstrúna hjá þeim, sem livorugt gera, að reisa hana á því einu að þetta hefir verið kent svo lengi, né á hinu, a'ð þcir þykjast hafa fengið beinar sann- anir fyrir framhaldinu. Vér skulum t. d. byrja með því að líta á það, sem mjög er títt, að menn taki líkingu af lífi mannanna og gróðri nátt- úrunnar. Jurtirnar fölna á haustin og hefja nýtt líf á vorin. Að sama skapi finst mönnum eðlilegt að líf manna hefjist að nÝju, þótt það virðist deyja út. En við ofurlitla athugun kemur það í ljós, að þetta er ekkert annað en blekking. Það eru ekki nema örfáar jurtir — til þess að gera — sem lifna aftur, og þá er það af því, að þær hafa altaf verið með góðu lífi. Hitt er áreiðanlegt, að kornjurtin, sem vex á akrinum Iijá okkur í sumar, vex aldrei oftar á neinum akri aftur. Og eigi t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.