Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 62
r 56 MORGUKN því að guðstrú þeirra krefjist þess, eða af því að réttlætis- tilfinning þeirra krefjist þess? Nei, það vill svo til að það er ekki. Ilugo 'bygði sannfæringu sína á alt öðru. Ilann var einn fyrsti brautryöjandi þeirrar stefnu, er segir, aiS eini vegurinn til þess að fá eitthvað aö vita um framlialdslífið, sé sá, að ná einhverju sambandi viö það líf. Hann taldi sér hafa tekist það. Þess vegna vissi hann, hvað lians sjálfs beið. Og þarna erum viö vitaskuld komnir að því, sem er þungamiðjan í þessu máli. Öll heimspeki, allar röksemda- leiðslur eru einskisvirði í samanburði við þetta: að vita. Og um leið erum við komnir að þeirri spurningu, sem verulega skiftir skoðunum mínuni og liáttvirts andstæðings- míns. Er spiritisminn svo traustur grundvöllur, að treysta. megi með algerri vissu á þessa heildarniðurstöðu lians? Ilef- ir spíritisminn fært oss úrslita rök fyrir því að mennirnir lifðu eftir andlátið, og hefðu þar tækifæri til þess að berjast áfram til æðri og háleitari andlegs þroska? Eg held því fram, að þessum spurningum megi svara játandi, svo framarlega. sem annars sé hægt að treysta mannlegum vitnisburði og mannlegri dómgreind. Spíritisminn í sínu nútíðarformi — því að vitaskuld liafa drög að honum ávalt verið til — er nú um sjötíu ára gamall. Og það eru þau sjötíu árin á ferlí mannkynsins, sem menn liafa komist lengst í því að athuga og rannsaka þá atburði, sem fyrir þá koma. Á þessum árum hafa ekki eingöngu hundruð þúsunda af mönnum, eins og þeir gerast, upp og ofan, athugað jmssi efni, heldur hafa til þess valist skörpustu andans menn sumir, sem veröldin Iiefir átt kost á. Meðal þeirra eru þeir, sem fengið hafá Nóbels- verðlaun fyrir frábæra skarpsltygni og djúpliygni við að at- huga fyrirbrigði náttúrunnar, og aðrir þeir, sem hlotið hafa æðstan vísindaheiður, sem mentuðum þjóðum er unt að veita nokkuruin mönnum Allir liafa þessir menn átt mikið í iiúfi með að lilaupa ekki á sig. Þeir vissu, að almenningur var ekki eingöngu á móti mélinu, heldur var vísindaheimurinn fyrst og fremst á móti því. Þeir voru sjálfir aldir upp við þann hugsunarhátt, að alt þetta, sem kallað hefði verið yfirnáttúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.