Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 64

Morgunn - 01.06.1926, Page 64
MOBGU UN 58 anlega margt óskýrt, sem saman viS þetta fléttast. Þess vegna er þaS með öllu óhugsandi, aö luegt sé að rekja það alt, í stiittu máli. Eg get ekkert annaS gert en að telja upp nokli- ura flokka þeirra fyrirbrigSa, seni sterkust áhrif hafa haft í því efni aö sveigja til hugi manna í þessa átt. Þess skal þá fyrst geta, að tekist hefir aff sjá framliðna menn; fjölda margir þeirra hafa þekst. Virðist þaS gert á þann liátt, að notaö er efni eöa kraftur úr þeiin mönn- um sem miðilsgáfu eru gæddir, til þess að byggja úr þessa skyndilíkami, sem sýnilegir eru okkar augum. Sjálfur hefi eg kvöld eftir kvöld um eitt skcið verið vottur þessara líkamninga, sem svo eru nefndar. Eg sá þá eins greinilega og eg sé nokkurn mann hér inni. Þá hafa verið telmar Ijósmyndir af framliðnum mönnum, sem mannleg augu hafa ekki greint. VirSist þá'líka efni eða kraftar notaðir úr miSlum, en lík- amningin er ekki efniskendári en svo, aS mannsaugað fær ekki greint hana, þó að ljósmyndaplatan sé svona næm á geislana. Aragrúi af slíkum myndum hefir þekst. Þá hefir veriS safnaS saman og rannsakað mjög mikið af frásögnum manna, sem skygnigáfu hafa veriS gæddir. Eg hugsa, að flestir yðar, sem hér eruS, hafi þekt skygnt fólk eitthvert sinn á æfinni. Frá- sögur slíkra manna hafa verið íhugaSar, rengdar og krufð- ar, og enginn maður, sem vit hefir á, er svo broslegur aS telja þær allar fjarstæSu. Þær eru vafalaust oft skynvillur, en fjarri því æfinlega. Þá liefir verið safnað saman sæg af vottfestum frásögnum um svipasýnir, er óskygnir menn hafa séð, og án þess aS miSilshjálp virtist notuð. Sérstaklega eru kynstur af óréngjanlegum frásögnum um svipi, er sést hafa um þaö leyti, er menn voru aö skilja viS. Er svo aS sjá, sem sálin eigi sérstaklega hægt með aS taka á sig einlivern efnislegan búning og birtast jafnvel á fjarlægum stöðuni, meðan hún <mn nýtur áhrifanna frá sínum eigin fyrri líkama. En það, sem aS öllu samantöldu hefir vegið þyngst á metunum til þess aS sannfæra menn um veruleika þessara efna, eru þær endurminningasannanir, er fengist hafa í gegnum miðla. Þair hafa verið óendanlega margvíslegar. Fyrst og fremst hafa þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.