Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 66

Morgunn - 01.06.1926, Side 66
GO M 0 It G U N N aö vœri mikilvœgasta máliö í heimi — lang-mikilvægasta, bætti liann við —, >á er fróölegt aö sjá, hverjir >aö eru, sem. fastast beita sér á móti >ví, að almenningur kynni sér >aö. Það eru yfirleitt >eir mennirnir, sem aldrei hafa komið ná- lægt >ví, aldrei komið á tilraunafundi og lesiö um >aö hrafl. eitt og fávizkuskrif. Yér skulum líta >ar til, er vér bezt >ekkjum, og >að er með vorri eigin >jóð. Annars vegar eru mennirnir, sem mest hafa beitt sér fyrir málinu. Þeir liafa kynt sér >að í meira en tuttugu ár. Þeir hafa tekið á sig óvinsældir fyrir að rannsaka >að; >eir hafa lesið allar merk- ustu bækurnar, sem út liafa verið gefnar um málið. Þeir þekkja málið. llins vegar eru menn eins og ritstjóri hins. kristilega rits Bjarma, sem hefir aldrei komiö nærri málinu og ekki sj'nt með skrifum sínum, að hann hafi lesið neina bók um >að sem nokkurs er virði. Hér í Vesturheimi er mér ekki kunnugt um neinn íslending, sem eins mikið tal- ar á móti >ví og háttvirtur andstæðingur minn í kvöld. Mér- er ekki kunnugt um, og eg hefi aldrei liitt neinn, sem kunn- ugt var um, aö hann hafi sjálfur rannsakaö >að. Þaö má vel vera, að hann hafi eitthvað lesiö um >að. Bn hann gaf bendingar um >aö í hinni fyrri kappræöu okkar, að lestur lians liefði verið dálítið fljótfærnislegur. Ilann kom með- al annars með sögu, sem birt liafði verið í Sameining- unni um sviksemi liinna svo nefndu Fox-systra 1848. Þeg- ar eg gat >ess, að mér fyndist Sameiningin lélegt heimildar- rit í >essum efnum, >á iiélt liann >ví fram, aö hann hefði fróðleik sinn úr Eneyclopedia Britanniea. Mér >ótti >etta ein- kennilegt, >ví að eg >ekti dálítiö til málsins og vissi liins vegar, hver skrifað hafði í Britanniea. Það er Mrs. Sigdwiek,. systir Mr. Balfours, fyrverandi forsætisráðherra Breta. Þau hafa ba:öi látið sálarrannsóknamálið mikið til sín taka, og Mrs. Sigdwiek er orðliigö gáfukona. Hún hefir ritað mikið um >essi efni og véfengt kenningar spíritismans, meðan hún sá >ess nokkurn liost. En nú hefir hún getið >ess fyrir nokk- urum árum, að liún sjái ekki neinn kost að komast undan sumum sönnununum. Eg vissi, að slík kona mundi ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.