Morgunn - 01.06.1926, Qupperneq 66
GO
M 0 It G U N N
aö vœri mikilvœgasta máliö í heimi — lang-mikilvægasta, bætti
liann við —, >á er fróölegt aö sjá, hverjir >aö eru, sem.
fastast beita sér á móti >ví, að almenningur kynni sér >aö.
Það eru yfirleitt >eir mennirnir, sem aldrei hafa komið ná-
lægt >ví, aldrei komið á tilraunafundi og lesiö um >aö hrafl.
eitt og fávizkuskrif. Yér skulum líta >ar til, er vér bezt
>ekkjum, og >að er með vorri eigin >jóð. Annars vegar eru
mennirnir, sem mest hafa beitt sér fyrir málinu. Þeir liafa
kynt sér >að í meira en tuttugu ár. Þeir hafa tekið á sig
óvinsældir fyrir að rannsaka >að; >eir hafa lesið allar merk-
ustu bækurnar, sem út liafa verið gefnar um málið. Þeir
þekkja málið. llins vegar eru menn eins og ritstjóri hins.
kristilega rits Bjarma, sem hefir aldrei komiö nærri málinu
og ekki sj'nt með skrifum sínum, að hann hafi lesið neina
bók um >að sem nokkurs er virði. Hér í Vesturheimi er
mér ekki kunnugt um neinn íslending, sem eins mikið tal-
ar á móti >ví og háttvirtur andstæðingur minn í kvöld. Mér-
er ekki kunnugt um, og eg hefi aldrei liitt neinn, sem kunn-
ugt var um, aö hann hafi sjálfur rannsakaö >að. Þaö má
vel vera, að hann hafi eitthvað lesiö um >að. Bn hann gaf
bendingar um >aö í hinni fyrri kappræöu okkar, að lestur
lians liefði verið dálítið fljótfærnislegur. Ilann kom með-
al annars með sögu, sem birt liafði verið í Sameining-
unni um sviksemi liinna svo nefndu Fox-systra 1848. Þeg-
ar eg gat >ess, að mér fyndist Sameiningin lélegt heimildar-
rit í >essum efnum, >á iiélt liann >ví fram, aö hann hefði
fróðleik sinn úr Eneyclopedia Britanniea. Mér >ótti >etta ein-
kennilegt, >ví að eg >ekti dálítiö til málsins og vissi liins
vegar, hver skrifað hafði í Britanniea. Það er Mrs. Sigdwiek,.
systir Mr. Balfours, fyrverandi forsætisráðherra Breta. Þau
hafa ba:öi látið sálarrannsóknamálið mikið til sín taka, og
Mrs. Sigdwiek er orðliigö gáfukona. Hún hefir ritað mikið
um >essi efni og véfengt kenningar spíritismans, meðan hún
sá >ess nokkurn liost. En nú hefir hún getið >ess fyrir nokk-
urum árum, að liún sjái ekki neinn kost að komast undan
sumum sönnununum. Eg vissi, að slík kona mundi ekki.