Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 67

Morgunn - 01.06.1926, Page 67
M 0 R G U N N 61 fleipra neinti á þ;mn hátt, sem hér var g’ert. Eg fletti þess 'vegna upp í Encyclopedia Brittanica. Þar er talað um fyrir- brigöin 1848 hjá Fox-systrunum, en ekki meö einu oröi gefið í skyn, að þau hafi verið svik. Eg íield því, aö andstæö- ingur minn hafi verið eitthvaö annars hugar, meðan hann 'var að lesa þetta. Hins er getiö í þessari grein, að sumir hafi reynt aö skýra slík einkennileg högg, sem fram komu hjá Fox- systrunum, meö því, aö ýmsir geti framleitt smelli meö tán- um, og það hafi sannast þrem árurn síöar — 1851 —, að systurnar ]tafi getað látið smella í tánum á sér. Yitneskjan er satt að segja ekki sérlega mérkileg, því að þetta getur víst rúmlega annar hver maöur. En eí andstæðingur minn hefir lesiö alt um þetta mál með jafn-mikilli athygli og dóm- greind, þá fer eg aö skilja, hvernig stóð á röksemdum ltans, er við deildum síöast. Hann talaði þá meöal annars um trúöleikarann Houdini, sem staðið heföi hrknisfrú eina í Boston, sem miðill væri, að svikum. Þessi kona er nú að veröa lieimsfræg manneskja. Andstæöingur tninn gat þess náttúrlega ekki, aö Houdini kom að eins á 5 fundi, þar sem meönefndarmenn lians komu á marga tugi funda. Hann gat þess lieldur eklci, að Iloudini væri eini nefndarmaðurinn, sem komist hefði að þessari niöurstööu, og aö lokum gat hann þess ekki, að Iíoudini liaföi sjálfur verið staöinn aö svikum, sem hann hafði stofnað til í því skvni að koma þeim á miöil- inn. En fyrst eg hefi minst á þessa manneskju, þá langar mig til þess aö geta þess, að eg liefi sjálfur setið á fundi með henni í Boston síðastliöið vor. Maöur hennar var 16 ár — að mig minnir — kennari í skurðlækningum viö Ilarvard- háskólann. Hann var trúmaður enginn, en ágætur vísindamað- ur. Fyrir 2—3 árum fór að bera á miðilsgáfu hjá frúnni. Hún byrjaði meö því aö skrifa ósjálfrátt. Það geröi hún á !) tungumálum. Eg sá sum handritin og gat þýtt fyrir þau ýmislegt, sem þau höföu ekki hugmynd um ltvaö þýddi — svo sem dönsku, sem þau höföu haldiö að væri hollenzka. En eg og faðir minn ltöfðum meðmælingarlbréf til þessara hjóna. Þau tóku olckur vel og viö vorum hjá þeim eina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.