Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 68

Morgunn - 01.06.1926, Síða 68
62 MOBGUNN kvöldstund. En auk þess voru þar tveir únitara-prestar,. amerískir. Eg komst að því í samtali okkar, aö annar þeirra var meö öllu sannfœröur um samband við annan lieim, því að hann þóttist viss um a'ð hafa haft samband viS fram- liSna konu sína í gegnum dóttur sína, öll árin meöan liún var á aldrinum 9—13 ára. Ilinn presturinn hafði aldrei nærri slíku komið. En á fundinum, sem okkur var gefinn um kvöldiS, gerö- ust slík fyrirbrigði, að eg hefi sjaldan séS þau eins skýr. Sumt af því var í sterkri birtu. En meöal annars birtust liendur, sem struku um höfuSin á okkur og kiptu í háriS á okkur. Miðillinn talaði oft viS okkur, en jafnframt og um leið var talað til okkar og viS okkur af röddum utan úr loftinu. Eg ætla ekki aS lýsa þessum fundi. En eg varö samferða prestunum heim um kvöldið. Sá, sem aldrei hafSi komiS ná- lægt slíkum tilraúnum áSur, átti að prédika daginn eftir. Hann sagðist kvíða fyrir því. Hann sagði, aS sér fyndist það óendanlega fátœklegt, sem hann hefði ætlað aS bera fram fyrir áheyrendur sína, í samanburSi viS það, sem hann liéldi, að þetta táknaSi, sem hann hefði orSið var við um kvöldiS. Ilann gat ekki talað um það, því að liann var ekki búinn að samþýða þaS liugsanaferli sínmn á öörum sviSum. Og mér heyrðist á honum, að hann yrði að byggja. upp alveg sína lífsskoSun að nýju, þar sem þetta yrSi þungamiöjan. Eg iield ekki, að fjarri sé til getið, að hugsandi mönn- um veraldarinnar eigi eftir að fara eitthvað líkt. Þeir, sem ekki liafa trúað á annaS líf, eiga eftir að kollsteypa sinni lífsskoðun. Þeir, sem hafa trúaö á þaS, eiga eftir að miða alt við það líf. JarSlífið verður eklci annað en brot af miklu stærra rannsóknarefni. Lífsbaráttan fær alt annaö viðhorf. Þcgar vér höfum komiö tveimur stórkostlegustu uppgötvun- um nútímans — uppgötvuninni um framþróun tegundanna og hinni nýju vitneskju um framþróun einstaklingsins — saman í eina órjúfanlega vísindalega heild, þá er mesta þekk- ingarraunin leyst, sem enn liefir verið fengist viö á jörðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.