Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 72

Morgunn - 01.06.1926, Side 72
66 MORGUNN boga og spyr: „Hver ert >ú?“ „Tapakittiko\va“ var svarið. Maöurinn livarf síðan fljótlega. En jafnframt birtist mér önnur sýn — ví'öáttumikið og fagurt landslag og maöur álengdar, I sérkennilegu umliverfi. Er þaö alt enn ljóslifandi fyrir minni mínu og væri mér yndi að lýsa því hér, ef rúni leyföi. Jafnskjótt og scinna fyrirbærið hvarf, varð albjart í herberginu. Sagði læknir mér, er eg skýrði honum frá þessu, að eg kæmi þar með lýsingu á tveim hinum „ósýni- legu“ meölæknum sínum, svo ekki væri um að villast. Þaö tel eg vafalaust, að stúlkurnar íslenzku, sem héldu til ásamt mér í liúsi læknisins, hafi verið búnar að nefna „Tapakitti- kowa“ í mín eyru, áður en fyrirbæri þetta gerðist. Skal svo aftur vikið að aðalfrásögninni. Eg legg af stað frá heimili mínu að Wynyard, Sask., seinni hluta sunnu- dags, 21. sept.; fer eins og leið liggur með járnbrautarlest til Chicago og er komin þangað að kvöldi þ. 23. s. m. Daginn eftir, kl. 10 f. h., fæ eg fyrstu læknismeShöndlun, sem þá eins og venjulega stóð yfir í 20 mínútur. Rétt áður en læknir lauk við, segir hann (vitanlega á ensku): „Hver er Jóna? Það stendur lijá þér kona, sem er nýlega farin úr þessum heimi.“ — Þögn. — „Það varð bif- reiðarslys í Wynyard, kvöldið sem þú fórst, rétt í ljósaskift- unum. Ilún er að sýna þér, hvar höggið kom á“ — og lækn- irinn sýnir staðinn á sínu eigin liöfði. Hann lætur fallast niður í stól sinn, bendir mér að hvíla mig í sófanum, og heldur svo áfram (í léttu miöilsástandi) : „Iieiman frá þér eru 7 mílur til Wynyard. Þú fer 2 mílur norður og 5 mílur vestur. Eg sé tvær brýr á leiðinni. Sú vestari, ná- lægt bænum, virðist iill af göflum gengin. Eg sé bifreið koma að austan. Hún snýr við, áður en luin kemur aö brúnni; hún fer norður slétta.flöt, meðfram litlu, hvítu húsi, og þar yfir gilið; hún er nærri komin yfir; liún stöðvast; liún fer aftur á bak; tveim bögglum er kastað út; í bifreiðinni er karlmaður og kvenmaður; maðurinn ræður ekki við bif- reiðina; hún rennur niður, fer á hliðina og steypist yfir; konan verður undir og lendir á steini eða trjábotni. — Qet-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.