Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 74

Morgunn - 01.06.1926, Síða 74
68 MOEGUNN II. Kvöld eitt í miöri viku fór eg ásamt íslenzku stúlkun- um og Dr. Burgess á samkomu í spíritistakirkjunni. Þá sá eg í fyrsta sinni Mr. John Slater, hinn mikla sannanamiðil (testmedium). Alt >að, er eg sá og heyrði þetta kvöld, gagn- tók huga minn mjög; var líkast því, aö eg hefði ekki íneö öllu venjuleg tök á sjálfri mér, er eg fór þaðan. J Jiálf- geröri leiðslu geklc eg Jieim og beint lil lierbergis míns á þriðju hæð og háttaði. Bn ekki tókst mér með nokkuru móti að sofna. Eftir nokkura stund lieyri eg mannamál. Ileyri eg þá, greinilega mjög, háreystan og æstan málróm Slaters neðan frá fyrstu liæð, úr herbergjum læknisins. En langt var þó á milli þeirra og míns herbergis; liúsið er geysistórt. — Mér sárnar strax, að mér skykli ekki hafa verið sagt, að Slater væri væntanlegur lieim í liúsið þetta lcvöld og mér þannig gefið taekifæri að vera viðstödd og fylgjast með því, er segðist og gerðist. — Bregð eg mér á náttserknum út í göngin að stiga- opinu og lilusta. Svarta myrkur virtist um alt húsið; þung svefnsog alt í kring. En samtal þeirra Slaters berst greini- lega upp til mín, og þó einkum málrómur Slaters. Halla eg méi' svo aftur til svefns, en í livert sinn, er eg ætla að festa blundinn, vex háreystin, og leið svo nóttin, að eg mátti ekki sofa. Næsta morgun lcemur L., ein íslenzlca stúlkan, inn til mín, eins og liún stundum gerði, áður en hún fór út í borg- ina til vinnu sinnar. Ilún vissi, að eg liafði orðið fyrir sterlc- um áhrifum kvöldið áður, og lcom að grenslast eftir líðan minni. „ITvernig svafstu nú í nótt?“ spurði L. „Svaf eg! — Eg svaf eklti einn einasta dúr. Mér liei'ir verið ógerningur að sofa fyrir Jiáreystinni í þeim Slater og Dr. Burgess. Þeir liafa verið að tala hér niðri í alla nótt og haldið mér valc- andi!‘1 L. hristir liöfuðið og fullyrðir, að Slater hafi strax eftir samlcomuna fariö beint til gistihússins; Dr. Burgess og allir í húsi hans hafi gengið til livílu um kvöldið, eins og venjulega. Þetta þóttu mér næsta kynlegar fréttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.