Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 76

Morgunn - 01.06.1926, Side 76
70 MORGUNN Nœstn nótt þar á eftir varð eg „andans“ rétt aðeins vör, en; aldrei síðan. — — Til þess nú a8 gefa nokkura hugmynd um liina furðu- legu liæfileika þessa læknis, og almenningi til alvarlegrar íhugunar, skal nú skýrt frá því, sem hér fer á eftir. Það var kvöldiö 11. des. 1881 á foreldra-heimili mínu í Skáleyjum á BreiðafirSi. Allir voru háttaðir. Eg svaf ein í. rúmi beint á móti stigaopinu; þrjú brcið gólfborö lágu milli þess og hvílu minnar. Innar af mínu rúmi var rúm föður- míns og þiljað aðeins á milli rúmanna. Gegnt lians rúmi svaf móðir mín, en borð var þar á milli undir stafnglugga. I hin- um enda svefnloftsins svaf vinnufólkið og gömul kona. Klukkan lítið yfir ellefu glaövakna eg úr fasta svefni.. Mér verður litið fram og sé þá stóran og þrekinn mann standa örskamt frá mér, milli rúmsins og uppgöngunnar.. dlann er sveipaður hvítum klæðnaði, nema hvað hendur og fætur eru nakin. Krossleggur liann armana um brjóstið, en hendurnar, með hrikalegum, sinaberum fingrum, hanga eins og máttlausar frá úlfliðunum. Mér varð starsýnt á stórar, blá- ar neglurnar. Sá eg hvern drátt í stórskornu andlitinu, svo og augnaráðið, og gæti enn lýst því til hlítar. — Vera þessi horfir ýmist á mig eða inn eftir loftinu til foreldra minna. Eg varð ekkert hrædd. En mig langar til þess að fá veruna til þess að fara eða lireyfa sig. Dettur í liug, að kasta ein- hverju í hana. Með því meinti eg ekki hrekk né neitt annað ilt. Undir koddanum hafði eg höfuðklút, sem eg seildist eftir, settist upp í rúminu, hnýtti klútinn saman í vöndul og kastaði honum svo. Ilann sýnist fara í gegnum veruna og nemur staðar hinu megin við loftopið. Árangur engimi. Yfir rúmi mínu hékk skeiða- eða spónahengi. Þar náði eg í blikk- skeið, og lét hana fara sömu leið. Ekki Iireyfir veran sig, en við hávaðann í skeiðinni (sbr. það, er Dr. Burgess' heyrði), vaknar gamla konan, sem fyr er getið, rís upp og spyr, hvað á gangi. Eg svara ekki og gamla konan legst út af aftur. Þá rís eg upp á lmén, styð vinstri hendinni á rúm- fjölina, og teygi mig ineð hægri liendinni eins langt og eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.