Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 78

Morgunn - 01.06.1926, Síða 78
72 MOKGUNN Einnig þessa atburði má vottfesta með vitnisburSi margra manna austan hafs og vestan. III. Einu sinni segir Dr. Burgess viö mig, eftir aS liann hafði fariö höndum um mig: „Mrs. Jónasson, — drengurinn >inn er liérna lijá þér — hann biður mig að segja þér, aS það hafi verið hann, sem kom viS höndina á þér í sumar, þeg- ar þú mistir skálina — það var í júlí — liann man ekki mánaðardaginn. —• Það var snemma morguns — þú fórst fram í búriö, tókst fram Jivíta, bárótta slvál — liún dettur máttlaust úr höndum þér og brotnar eins og hljóblaust í tvent. Maðurinn þinn var frammi í eldliúsinu og’þú liugs- aSir: Ef Þorlákur sér þetta, þá segir hann: ,Kona, hvernig fórstu að þessu!‘ og þú laumaSir brotunum út án þess, að hann yrSi þess var.“ Atburður þessi var fyrir löngu koininn úr liuga mínum. En þegar svo ítarleg og laukrétt lýsing kom af honum, hlaut eg aö kannast undir eins við hann, og dáðist að nákvæmni læknisins í þessum smámunum. Drengurinn minn, sem hér er getið, hét Pétur; liann dó .18 ára gamall, fyrir 16 árum, þegar þetta var. IV. Dag nokkurn tekur læknir til máls: „Þaö er einkenni- legur fatnaður, Mrs. Jónasson, sem þii liefir heima hjá þér í klæSaskápnum þínum! Það er, held eg, líkast pilsi, og þó elvki neitt venjulegt pils. Eg liefi aldrei séð þess háttar fat.“ Því lengur sem læknirinn lýsti þessu, því betur gekk eg úr skugga um, aö hann átti A’ið íslenzku „samfelluna“, sem eg átti og hékk þar sem hann til tók. Með furðulegri nákvæmni lýsti bann skatteringunni að neöan og stokkfellingunum í beltis- staö — og var kýmileitur mjög yfir þessum kynlega klæönaöi. Og svo heldur hann áfram, lækkar róminn ögn, góðlát- lega leyndardómsfullur á svipinn: „Þú átt kistu uppi á lofti, lieima hjá þér í Saskatchevvan. Þar geymir þú bunka af bréf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.