Morgunn - 01.06.1926, Qupperneq 78
72
MOKGUNN
Einnig þessa atburði má vottfesta með vitnisburSi margra
manna austan hafs og vestan.
III.
Einu sinni segir Dr. Burgess viö mig, eftir aS liann hafði
fariö höndum um mig: „Mrs. Jónasson, — drengurinn >inn
er liérna lijá þér — hann biður mig að segja þér, aS það
hafi verið hann, sem kom viS höndina á þér í sumar, þeg-
ar þú mistir skálina — það var í júlí — liann man ekki
mánaðardaginn. —• Það var snemma morguns — þú fórst
fram í búriö, tókst fram Jivíta, bárótta slvál — liún dettur
máttlaust úr höndum þér og brotnar eins og hljóblaust í
tvent. Maðurinn þinn var frammi í eldliúsinu og’þú liugs-
aSir: Ef Þorlákur sér þetta, þá segir hann: ,Kona, hvernig
fórstu að þessu!‘ og þú laumaSir brotunum út án þess, að
hann yrSi þess var.“
Atburður þessi var fyrir löngu koininn úr liuga mínum.
En þegar svo ítarleg og laukrétt lýsing kom af honum, hlaut
eg aö kannast undir eins við hann, og dáðist að nákvæmni
læknisins í þessum smámunum.
Drengurinn minn, sem hér er getið, hét Pétur; liann dó
.18 ára gamall, fyrir 16 árum, þegar þetta var.
IV.
Dag nokkurn tekur læknir til máls: „Þaö er einkenni-
legur fatnaður, Mrs. Jónasson, sem þii liefir heima hjá þér í
klæSaskápnum þínum! Það er, held eg, líkast pilsi, og þó elvki
neitt venjulegt pils. Eg liefi aldrei séð þess háttar fat.“ Því
lengur sem læknirinn lýsti þessu, því betur gekk eg úr skugga
um, aö hann átti A’ið íslenzku „samfelluna“, sem eg átti og
hékk þar sem hann til tók. Með furðulegri nákvæmni lýsti
bann skatteringunni að neöan og stokkfellingunum í beltis-
staö — og var kýmileitur mjög yfir þessum kynlega klæönaöi.
Og svo heldur hann áfram, lækkar róminn ögn, góðlát-
lega leyndardómsfullur á svipinn: „Þú átt kistu uppi á lofti,
lieima hjá þér í Saskatchevvan. Þar geymir þú bunka af bréf