Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 83

Morgunn - 01.06.1926, Side 83
M 0 R G U N N 77 liætta iamfara, og þó að málstaðurinn væri bersýnilega rangur. Vitsmunir Vitsmunina tignuðu þeir. En þeir tignuðu og eígin- þá sérstaklega í sambandi við eiginhags- hagsmunir. muni. Ilugmyndin um heill almennings hefir' verið þeim mjög óljós. En hugsunin um auð og ríki og frægð sjálfra þeirra er mjög skýr hjá þeim. I siðferðilegum efnum eru liugmyndir þeirra lágfleygar. Margir kannast við þetta erindi úr Hávamálum: Ef þú átt annan, þanns þú illa trúir, vilt af hánum þó gótt geta, fagrt skalt mæla, en flátt hyggja ok gjalda lausung við lygi. Eigingirni-hyggindin, í fremur viðbjóðslegri mynd, eru þarna sett í liásæti í því kvæðinu, sem flytur megnið af lífs- speki Ásatrúarmanna. Æðsta Ásatrúarmenn trúa á líf eftir þetta líf. sælan. Æöstu sælunnar ujóta þeir, er fallið hafa í orustum. Og æðsta sælan er fólgin í því að fá nóg svína- kjöt að eta og nógan bjór að drekka og aö berjast hver við annan daglega og fella hver annan. Þeir berjast ekki um neitt málefni; þeir berjast eingöngu til þess að fá vegið h.ver annan. Völuspá gerir auðvitað ráð fyrir nýjum himni og nýrri jörö, að afloknu Ragnarökri. En þar eru áhrif kristn- innar komin. Baráttnn 1>v* er haldið að oss í ritgjöi-ðinni, sexn minst drengileg er á hér að framan, aö það sé óvenjulega hugmynd? djörf og drengileg hngmynd, að Æsir og Einherjar búist og eflist sífelt til baráttu, þó aö þeim sé enginn sigur vís. Þaö fer óneitanlega eftir atvikum, hvernig líta ber á það mál. Þegar vopnaviðskiftin sjálf eru æðsta sælan, þá er ekki mikil sjálfsfórn í því að búast og eflast til baráttu. Og um hvað er barist? Menn verða nokkuð lítilla andlegra verðmæta varir. Þór er æði svipaður jötnunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.