Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 85

Morgunn - 01.06.1926, Page 85
M 0 11 G U N N 79 Lika hér á landi. hér er þaö almenningur. Og þegar eg leysi úr því meö einni setningu, í hverju þetta sjónarmið er íólgið, legg eg ef til vill fyrir yður gátu, sem ytiur finst erfitt að ráða: Það er ekki til neitt land, þar sem beitt er jafnvægum refsingum; það er ekki til neitt land, þar sem framdir eru jafnfáir glæpir.“ „MikiS mætti til þess vinna“, segir Kamban á öðr- um stað í ræðunni, ,,að ekki bólaði á brá'Sari lund eSa ríkari hefndarhug í öðrum mannfélögum vorra tíma.“ „ITrottaskap- urinn er veikleiki“, segir hann ennfremur. „Og þaö er ein af hinum skelfilegu áhrifum ófriðarins, að sá hinn mjúki máttur, sem nefndur er mildi, nú er rægður úr öllum áttum.“ Þaö er líka fariö aö rægja þennan mátt hér á landi. Bn vér hyggjum, að sú tilraun strandi á „eðlisgrunni“ íslendinga, því lundarfari, sem aldirnar liafa fest með þeim. Dýrkun Ásatrú- arinnar er afneitun mildinnar, livaö sem hún kann annars að vera. Sama má scgja um þær kröfur til harðari refsinga, sem fram hafa komið úr sömu áttinni eins og þessi dýrkun. Alveg eins er um þá kröfu um „réttlæti“, laust frá skiln- ingnum og mannúðinni, sem líka hefir komiö þaöan. Og nú virSa lesendur vorir oss vonandi ofur- lítinn útúrdúr á liægra veg. Nýlega liefir ver- iö lialdið upp fyrir oss Kínverja nokkurum sem óvenjulega vitrum manni. Sýnishorn þeirrar vizku eru þau ummæli hans, að ekki ætti aö launa ilt meö góöu, lieldur með réttlœti. Maðurinn, sem hampar Kínverjanum og rétt- lætis-trú lians, virðist ekki hafa athugaö það, að vér menn- irnir teygjum réttlætis-liugmyndina mikið meira en lirátt skinn. „Réttlæti“ Móselaga var: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Viö „réttlæti“ Pariseanna höfum vér veriö sér- staklega varaðir. Sú var tíðin, er það var „réttlæti“ að setja vökustaura á börn, ef þau fór að syfja á kvöldin og unnu slælega að tóvinnunni. Og sumir halda, að öllu „réttlæti" sé fullnægt meö refsingum. Það er undur lítil leiðbeining fyrir oss að vísa oss á „réttlætið“ eitt út af fyrir sig. En Réttlætis- teygjan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.