Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 86

Morgunn - 01.06.1926, Síða 86
80 M O R G U N N bersýnilega er með slíku tali stefnt burt frá hinum „mjúka mætti“, seni Kamban er að tala um. Svo að vér snúum oss þá aftur aö lundar- Þorffeir o& fari Islendinga, þeim „eðlisgrunni“, sem um er deilt, þá væri sennilega ekki úr vegi að atliuga, liverjir menn fornaldar vorrar það eru, sem mestum tökum hafa náS á íslendingum. Það vill svo til, aö í einni fornsögunni er gerð sérstök tilraun af söguhöfundinum til þess að vek.ja lotningu fyrir hugprýði og vasklelk, sem kem- ur fram í sambandi viö mikið óstýrilæti, ólöghlýðni og hrottaskap. Eg á við ummæli höfundarins viö fall Þorgeirs Hávarssonar og víðar í siigunni um sama mann. Þessi til- raun hefir í raun og veru orðið alveg árangurslaus. Islend- ingum hefir alt af staðiS nokkurn veginn á sama um Þor- geir, eða stendur það að minsta kosti nú. Þrátt fyrir hina miklu snild á Egilssögu hafa þeir enga verulega samúð með Agli Skallagrímssyni — nema þegar hann tregar son sinn og yrkir ljóðin eftir hann. Stundum hryllir þá við honum, eins og þegar hann þiggur féð af Arinbirni vini sínum fyr- ir jarðirnar, er Ljótur hinn bleiki hafði átt. Og að öllum jafnaði finst þeim lýsingin á Agli svo óskyld því, er með þeim sjálfum býr, að í raun og veru koini hún þeim ekk- ert við. Ilvers konar fornmenn eru það þá, sem Hverjir hafa heillað Iiugi íslendinga? Þaö eru meðal íslendinga? annars mennirnir, sem bua yiir hmum æðsta drengskap, eins og Inginmndur gámli og Askell goði og Ilallur af Síðu. Það eru biskuparnir og menn- ingarfrömuðirnir Gissur Isleifsson og Jón Ogmundsson. Það er kappinn, sem „þykir meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn.“ Það er trúmaðurinn og alþýðuvinurinn Guö- mundur Arason, sem hrakinn er og hrjáður af höfðingjum, en hverfur aldrei frá lmgsjónum sínum. Það er rithöfund- urinn Snorri Sturluson, sem viröist skilja alla menn, hve ólíkir sem þeir eru, og hve ólíkan málstað sem þeir liafa. Það eru, ef til vill öllum öðrum fremur, mennirnir, sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.