Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 88

Morgunn - 01.06.1926, Page 88
82 MORGUNN Ástæðna minna vegna gat eg eltki í'arið suður meS* drenginn. Eg haföi sem aðrir lieyrt um lækningaáhrif frk. Margrét- ar Thorlacius á Öxnafelli. Eg skrifaöi henni með janúarpósti 1925. Einni viku eftir aö bréfiö var slcrifaö, dreymdi mig eftirfylgjandi draum. Eg þóttist koma út og sé livar maöur kemur ofan tún- blettinn, sem er fyrir ofan lvúsiö. Ilann var í gráum fötum með dökkan liatt. Hár maður og grannur með dökt yfirskegg. Eg þykist ganga þegar inn aftur. En rétt með sama kemur maður þessi inn á gólfið. Hann kastar kveöju á okkur og segir til mín: „Átti eg aö hjálpa þér.“ Eg þóttist vita að þetta væri Friðrik huldumaður og sagöi honum, aö það væri mín innilegasta ósk, aö hann hjálpaði drengnum mínum, ef hann gæti það. Hann sagðist ekki vita, hvort það væri mögu- legt. Hann tekur svo drenginn í fang sér og þuklar hann lengi. Setur svo drenginn á gólfiö og þykir mér þá, aö hann geti staðiö í fótinn og gengið svolítiö. Maöurinn segir: „Með guðs lijálp get eg hjálpað, en þú mátt ekki vonast eftir hráðum bata.“ Þá dettur mér í hug, að nú þurfi eg aö fá peninga að láni til að borga lionum hjálpina. • Hann snýr sér strax að mér eins og hann hafi heyrt þaö, sem eg hugsaði, og segir: „Peninga tek eg ekki, en þakklætis krefst eg.“ Ilann fer svo út, en segir um leið: „Eg er ekki farinn fyrir fult og alt.“ Næstu kvöld um kl. 9 sagði drengurinn fleirum sinnum viö mig: „Mamma, sérðu manninn,“ og benti að dyrunum. Ilann grét þá mikið um stund, sem hann var ekki vanur að gera. Frá þessum degi fór drengnum dagbatnandi og er nú nær albata. Haraldur læknir var mjög andstæöur því, að þessar lækn- ingar ættu sér stað. Ilann skoðaði drenginn eftir þetta og sagðist verða að þakka þennan bata á drengnum einliverj- um yfirnáttvvrlegum krafti. Mig hefir oft dreymt þennan sania mann síðan, og síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.