Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 90

Morgunn - 01.06.1926, Page 90
84 MORGUNN þessari reynslu verfia, liugsi til liennar meö þakklæti og nokk- urri lotningu. Nú er vitanlega sú trú aö festa mjög rætur um alt land, að samband liafi náiSst viö annan lieim. og þaö er eðlilegt, að menn hugsi sér, að þessar lækningar hafi fengist fyrir einhvers konar samband af því tæi. Ef verur úr öðrum heimi geta sýnt sig líkamaðar, látið taka af sér ljósmyndir, sannað sig með endurminningum, lyft upp hlutum og þar fram eftir götunum, eins og sumir mestu vitmenn veraldar- innar séu að fullyrða, þá finst þessum mönnum ekkert frá- leitt við það að Iiugsa sér, að þær geti líka læknað einhverja sjúkdóma. Sá hugsanaferill er alls ekld óskynsamlegur, og það verður ávalt örðugt að sanna, að þær hugsanir séu rangar. , Ef svo líynni nú að vera háttaö, sem svo hlutinn margir menn hyggja í öllum löndum heims, að lækningahjálp sé stundum að koma frá einhverjum öðrum heimi — sumpart í því skyni að líkna mönnum, sumpart, ef til vill oftar, í því slcyni að ininna menn á annan heim og færa mönnum sönnur á að hann sé til — þá er ekki óhugsandi, að það sé nokkur ábyrgðarlduti að þeyta upp megnri mótspyrnu og æsingum gegn slíkum tilraunum. Sennilega getur tekist að kveða þær tilraunir niður með því atfcrli, ef þær eru frá öðrum lieimi. Mjög miklar líkur eru til þess, að það sé andúð og æsingar, sem mest hamla afskiftum annars heims af oss. En vér fáum ekki séð, að það sé neitt gott verk að hefta þau. Skilmálalaust virðist það gott, að mönnum batni. Með rólegri og vingjarnlegri at- lmgun á þessum fyrirbrigðum, er sennilegt að takast megi að komast að sannleikanum um u]ipruna þeirra. Sem stendur mælir óneitanlega mikið mcð því, aö þau stafi þaðan, sem þau segjast vera. Þó að úrslitaskýringin kunni að verða önn- ur, ættu menn að geta beðið hennar með stillingu. Þegar verið er að lá íslendingum það, að 'T'fyrirbrigðT Þe'r ^aki mark á dulrænum lækningum, og að þeir séu jafnvel svo trúgjarnir að Iialda, að verur úr öðruin lieimi séu við þær riðnar, þá ættu menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.