Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 93
MORGUNN 87. fá hann í hendur mönnum, sem nýlega höföu snúist frá heiðni til kristinnar trúar. Þar var minst á ýmis konar smá- vægilegan breyskleika postulanna, og menn óttuðust, aö í aug- um fáfróðra manna mundi það tlraga úr ljómanum af írægö þeirra, og lotningin fyrir boðskap þeirra mundi þverra við þaö. Þau eintök, sem til voru, komust öll í hendur nokkurra heilagra manna, sem fóru til Rómaborgar, til þess aS boða fagnaðarerindið þar, og hafa öll týnst. En jafnframt er því lialdið fram í skrifunum, aö mikinn hluta þessara týndu bóka megi framleiða aftur, og að síðar kunni aS koma saga :allra tólf postulanna. 1 einni af þessum týndu bókum á að vera sérstaklega merkileg frásögn um kraftaverk postulanna, •og fáein þeirra eru sög'S í þessum annál. „ ,Fullyrt er, a'ö merkilegar sálrænar skýringar Merkliegar , , , , , skýringar seu 1 þessum skritum a ýmsum mattarverk- um, svo sem komu heilags anda, lausn Péturs úr fangelsinu o. s. frv. Þá er talin merkileg frásögnin uni þ<rö, hvernig kirkjan var stofnuð á sameignar grundvelli, og þá ekki síður skýringar á ýmsum breytingum, sem urðu á kirkjunni í fyrstu kristninni, á ýmsum örðugleikum liennar, á þeim vándamálum, sem komu upp í sambandi við lieið- ingjatrúboðið og þar fram eftir götunum. Er þetta Þá komum vér aö því mikilvæga atriði, hvort nokkuð að þetta sé nokkuð að marka. Mikið kemur af marka? ósjálfráðum skrifum, sem telja sig vera frá- sagnir um atburði löngu liðinna tíma, og menn láta inn um annað eyrað og út um liitt, af því að enginn kostur virðist á að fá það sannað, livort frásagnirnar séu réttar, og af því að vitanlega kemur svo mikið af ósjálfráðmn skrifum, sem er marldeysa. En mikil rækt liefir verið við það lögð að rann- saka þessi skrif. Nafnkunnur enskur rannsóknamaður, sem er mjög mentaður maður og heitir F. Bligli Bond, hefir verið viðstaddur, þegar mikiö af þessum Annál hefir skrifast. Bráð- lega varð hann sannfærður um, aö þessi skrif hefðu mikið sögulegt gildi, og fyrir því fór hann til ritstjóra eins kirkju- blaðsins og fór þess á leit við hann, að liann fengi stofnaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.