Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 94

Morgunn - 01.06.1926, Page 94
88 MORGUNN ofurlitla nefnd biblíufræðinga, sem væru færir um að metai gildi Annálsins, og létu uppi álit sitt. Dr. Oester- Ritstjórinn leitaði til eins af biskupum Eng- ley og álit lands, sem kunnugt er um, að er lilyntur hans. sálarrannsóknunum, og biskupinn fór til manns, sem lieitir Dr. Oesterley. Embætti hans er að prófa prestaefni ensku biskupakirkjunnar fyrir liönd biskupsins yfir Lundúnaborg, og liann er talinn með liinum allra-lærðustu mönnum í hebreskum fræðum. Honum var aflient öll fyrsta bókin af Annálnum og partur af annari bókinni. Svo fór hann sjálfur til miðilsins, til þess að atliuga, hvernig skriftin kæmi, og komst að raun um, aö ungfrú Cummins skrifar j>etta me'ð þeim geysihraða, að enginn ritar bækur í slíkum flýti. Álit sitt lét hann uppi í ræðu, sem liann hélt í spiritista-guðsþjón- ustu í Lundúnum. Ályktun lians liefir orðið sú, að Annállinn sé frá þeim tíma, sem liann segist vera. Fyrir því her liann þrjár aðalástæður. í fyrsta lagi stenzt Annállinn sögulega gagnrýni; í frásögninni eru engar villur finnanlegar, og ekkert, sem ekki liefði getað gerst. I öðru lagi eru trúarskoð- anirnar þær sömu og í Nýja Testamentinu, um Krist og grundvallaratriði kristinnar trúar. í þriðja lagi hefir liann fundið í Annálnum fjölda af smáatriðum, sem sýna nákvæma. þekkingu á lífi og stofnunum Gyðinga frá þcim tímum. Þá þekking tclur hann, að aðrir geti ekki haft cn sérfræðingar. Fjöldi af nöfnum er í Annálnum, sum þekt og önnur óþekt. Þau nöfnin, sem upprunalega eru hebresk, eru látin halda uppruna-mynd sinni, þó að þau liafi breyzt í þeim bókum, sem til vor hafa borist. Málið hefir vakið mjög mikla eftir- tekt, eins og áður er sagt, enda verður því tæplega neitað, að merkilegt sé það. Annállinn mun eiga að koma út á prenti, svo fJjótt, sem því verður við komið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.