Morgunn - 01.06.1926, Síða 94
88
MORGUNN
ofurlitla nefnd biblíufræðinga, sem væru færir um að metai
gildi Annálsins, og létu uppi álit sitt.
Dr. Oester- Ritstjórinn leitaði til eins af biskupum Eng-
ley og álit lands, sem kunnugt er um, að er lilyntur
hans. sálarrannsóknunum, og biskupinn fór til
manns, sem lieitir Dr. Oesterley. Embætti hans er að prófa
prestaefni ensku biskupakirkjunnar fyrir liönd biskupsins yfir
Lundúnaborg, og liann er talinn með liinum allra-lærðustu
mönnum í hebreskum fræðum. Honum var aflient öll fyrsta
bókin af Annálnum og partur af annari bókinni. Svo fór hann
sjálfur til miðilsins, til þess að atliuga, hvernig skriftin kæmi,
og komst að raun um, aö ungfrú Cummins skrifar j>etta me'ð
þeim geysihraða, að enginn ritar bækur í slíkum flýti. Álit
sitt lét hann uppi í ræðu, sem liann hélt í spiritista-guðsþjón-
ustu í Lundúnum. Ályktun lians liefir orðið sú, að Annállinn
sé frá þeim tíma, sem liann segist vera. Fyrir því her liann
þrjár aðalástæður. í fyrsta lagi stenzt Annállinn sögulega
gagnrýni; í frásögninni eru engar villur finnanlegar, og
ekkert, sem ekki liefði getað gerst. I öðru lagi eru trúarskoð-
anirnar þær sömu og í Nýja Testamentinu, um Krist og
grundvallaratriði kristinnar trúar. í þriðja lagi hefir liann
fundið í Annálnum fjölda af smáatriðum, sem sýna nákvæma.
þekkingu á lífi og stofnunum Gyðinga frá þcim tímum. Þá
þekking tclur hann, að aðrir geti ekki haft cn sérfræðingar.
Fjöldi af nöfnum er í Annálnum, sum þekt og önnur óþekt.
Þau nöfnin, sem upprunalega eru hebresk, eru látin halda
uppruna-mynd sinni, þó að þau liafi breyzt í þeim bókum,
sem til vor hafa borist. Málið hefir vakið mjög mikla eftir-
tekt, eins og áður er sagt, enda verður því tæplega neitað,
að merkilegt sé það. Annállinn mun eiga að koma út á prenti,
svo fJjótt, sem því verður við komið.