Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 96

Morgunn - 01.06.1926, Side 96
'90 M 0 B .G U N N Guðrúnu. En því get eg þessa, að því hefir veriö að mér dróttað meðal margs annars, að eg hafi í grcin minni í Morgni verið að „skýra“ þessi fvrirbrigði. Eg liefi eigi liirt um að svara slíku, þar eð liver sá er les þá grein mína rétt, sér að þar er engum „skýringum“ lialdið fram af mér. Og það er bezt að taka það fram strax, að vottorðin eru færri en þau gætu verið, líka fyrir þær sakir að sumar persónur liafa lýst því yfir við mig, að þrátt fyrir fenginn bata — að þeim skildist af völdum Friðriks — vildu þær hliðra sér hjá batayfirlýsingu, til þess að eiga ekki á liættu árásir og ókvæðisorð þess mannsins hér, sem mest hefir bar ist um gegn þessum lækningum. Og auðvitað læt eg alla sjálfráða um það. En mér er það algerlega undrunarefni, ef nokkur er svo gerður að vonzkast móti ]n’í, að menn fái bót meina sinna; og eg get eigi virt, þær trúar-kreddur, sem bannfæra alt slílct af þeim ástæðum, að batinn er sagður stafa frá áhrifum úr öðrum heimi. En þegar því er haldið fram, að lækningarnar komi frá framliðnum mönnum, þá eru mörg okkar svo gerð, að okkur þyrstir í örugga vitneskju um það, hvort slíkt geti verið satt. Fyrir því er rannsókn æskileg, verði lienni við- komiö. En eg verð að lýsa yfir því fyrir mig og marga aðra hér, að við vantreystum fullkomlega til þeirra rannsólma þeim mönnum, sem í eftirgrenslan sinni um þessa atburði ganga fram hjá öllum þeim bata-tilfellum sem svo virSasi1 augljós, afl hlutaðeigendur geta gefiff um opinber vottorð. Það hefir oft verið fullýrt af hinum ákveðnasta and- stæðingi þessarar lækningahreyfingar, Páli Kolka, lækni, að af lienni hafi stafað stór hætta. Iíann liefir gefið það ótví- rætt í skyn, að hún hafi dregið einhverja til dauða og kent Guðrúnu um, beint eða óbeint. Slíkt má nú auðvitað segja, en veröur jafnan ógætilega mælt, meðan engar sterkar líkur fylgja, livað þá sannanir. Eg þykist geta látið það ummælt um sjálfan mig, að eg ■sé ekkert sérlega deilugjarn maður. Því ófýsilegra finst mér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.