Morgunn - 01.06.1926, Page 97
M0R6UNN
91
I deilur ;tö leggja, sem andstæðingurinn er ólíltlegri til a'S
ræöa kjarna málsins með rökum og stillingu. Bn sé aftur á
móti málefniö þess vert í sjálfu sér, að því só veitt brautar-
gengi, verður ekki lijá því sneitt aö lenda í orðakasti um
það, geti þær umræöur að einhverju leyti stefnt aS sannari
niðurstööu og ljósari skilningi en áður.
I hinu „opna bréfi“ til yðar, lir. Kvaran, segir læknirinn
frá því sem dæmi um, live miðillinn liafi verið óvarkár, að
hann (þ. e. Guðrún) hafi komiö til konu, er átti berklaveikt
harn; og sem liámark um varúðarleysi liennar tilfærir hann
eftirfarandi orð : „Húsmóðirin sagði, að Guðrún hefði lofað
því að láta*) gæta þess að þau (þ. e. börnin) smituðust ekki.
Það átti Friðrik að gera. Aðra varúð þurfti ekki.“
„Þetta tilfelli framar öllum öðrum, varð til þess að eg
hófst lianda móti þessu fargani“, segir læknirinn ennfremur.
Ekki held eg að neitt í skrifum þessa manns varpi öllu
skýrara ijósi yfir þann grundvöll, sem liann byggir á árásir
sínar, þcgar liann „liófst handa móti þessu fargani", en liin
tilfærðu og ofanrituðu orð. „Þetta tilfelli framar öllum öðr-
um“ átti að sýna sekt Guðrúnar. Eg hygg að flestuin gætnum
■og skynsömum læknum hefði nú orðið það fyrst fyrir, áður
en þeir „liófust handa“, að komast fyrir, hvort hér vœri rótt
íarið með orð Guðrúnar, eða eigi. Ekki liefði virzt neitt óvit-
urlegt að spyrja sakborning sjálfan — eða hafa af honum
tal áður'en hafist var lianda og dómur feldur. Eg fullyrði
að hver óhlutdrægur rannsóknarmaður liefði gert það. En
læknirinn gerði það eigi, heldur „hófst handa“ án frekari
upplýsinga um það efni, að því er virðist.
Auðvitað veit eg ekkert um það, né fullyrði, hvað satt
er í þessu, en eigi þykir mér ósanngjarnt að skila — gegn
ummælum læknisins — þeirri fullyrðingu Guörúnar sjálfrar,
að þau tilfærðu orð, sem Kolka segir að sér hafi verið sagt
aö hún liafi sagt, séu tilhæfulaus. Og það skal eg- játa, að
mér er nær sltapi að trúa henni og þaö af ýmsum éstæðum.
) AuSkent a£ H. .1.