Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 97

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 97
M0R6UNN 91 I deilur ;tö leggja, sem andstæðingurinn er ólíltlegri til a'S ræöa kjarna málsins með rökum og stillingu. Bn sé aftur á móti málefniö þess vert í sjálfu sér, að því só veitt brautar- gengi, verður ekki lijá því sneitt aö lenda í orðakasti um það, geti þær umræöur að einhverju leyti stefnt aS sannari niðurstööu og ljósari skilningi en áður. I hinu „opna bréfi“ til yðar, lir. Kvaran, segir læknirinn frá því sem dæmi um, live miðillinn liafi verið óvarkár, að hann (þ. e. Guðrún) hafi komiö til konu, er átti berklaveikt harn; og sem liámark um varúðarleysi liennar tilfærir hann eftirfarandi orð : „Húsmóðirin sagði, að Guðrún hefði lofað því að láta*) gæta þess að þau (þ. e. börnin) smituðust ekki. Það átti Friðrik að gera. Aðra varúð þurfti ekki.“ „Þetta tilfelli framar öllum öðrum, varð til þess að eg hófst lianda móti þessu fargani“, segir læknirinn ennfremur. Ekki held eg að neitt í skrifum þessa manns varpi öllu skýrara ijósi yfir þann grundvöll, sem liann byggir á árásir sínar, þcgar liann „liófst handa móti þessu fargani", en liin tilfærðu og ofanrituðu orð. „Þetta tilfelli framar öllum öðr- um“ átti að sýna sekt Guðrúnar. Eg hygg að flestuin gætnum ■og skynsömum læknum hefði nú orðið það fyrst fyrir, áður en þeir „liófust handa“, að komast fyrir, hvort hér vœri rótt íarið með orð Guðrúnar, eða eigi. Ekki liefði virzt neitt óvit- urlegt að spyrja sakborning sjálfan — eða hafa af honum tal áður'en hafist var lianda og dómur feldur. Eg fullyrði að hver óhlutdrægur rannsóknarmaður liefði gert það. En læknirinn gerði það eigi, heldur „hófst handa“ án frekari upplýsinga um það efni, að því er virðist. Auðvitað veit eg ekkert um það, né fullyrði, hvað satt er í þessu, en eigi þykir mér ósanngjarnt að skila — gegn ummælum læknisins — þeirri fullyrðingu Guörúnar sjálfrar, að þau tilfærðu orð, sem Kolka segir að sér hafi verið sagt aö hún liafi sagt, séu tilhæfulaus. Og það skal eg- játa, að mér er nær sltapi að trúa henni og þaö af ýmsum éstæðum. ) AuSkent a£ H. .1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.