Morgunn - 01.06.1926, Page 98
92
MORGUNN
í fyrsta lagi af því aö eg iiefi reynt liana sem vandaða
og sannsögula konu í alla staöi og liefi lieldur engan lieyrt
bera henni annað.
í öörir lagi veit eg eigi til þess aö neinum sé um það
kunnugt úr hennar samhandi, að „Friðrik“ lofi nokkrum
sjúldingi bata fyrirfram eöa öryggi gegn sótthættu.
Eg er þessu dálítið kunnugur og cg liefi áreiðanlega aldrei
heyrt — í sambandi við Guðrúnu — að stjórnandi liennax-
lofi ööru mikilvægara en því, að vitja sjúklinganna, sem
liann er beðinn fyrir, og reyna það sem liægt sé.
í þriöja lagi teljum viö, sem fylgst höfum nokkurnveg-
in með fyrirbrigöum liennar og liáttum þeirrar veru, er viö-
buröunum veldur, það beinlínis fjarstæðu, að Guðrún láti
stjórnanda sinn gera þetta og þetta. Þaö veit víst enginn til
þess — hvorki Guðrún sjálf né neinn annar — aö liún geti
látið „Friörik“ gera það, sem lienni sýnist. Eg hygg aö'
þvílíkt álit fari í móti allri reynslu manna á miðlum og
„kontrollum* ‘ þeirra.
Það er áreiðanlega eigi nema fáfræðingar um þessi mál,.
sem láta sér detta í hug, að segja það eöa trúa því, að það
séu miðlarnir, sem stjórni stjórnendum sínum eftir geöþótta.
Eg held því að æskilegra hefði verið — allra hlutaðeig-
andí vegna, og eigi sízt sannleikans — að „hafist“ hefði
verið „lianda“ með meiri gætni og á traustari grundvelli, en
raun varö á. Hinsvegar dettur mér ekki í hug aö halda því
fram, að enginn muni liafa farið óvarlega. En hinu hefi eg
stööugt haldið fram, að menn ættu aö beita skynsanxlegri
gagnrýni í þessu sem liverju öðru lítið kunnu máli. Eg hóf
erindi það, er eg hélt hér í fyrravetur um þessa atburði á
því, að brýna þá gagnrýni fyrir mönnum, og eg lauk því á
sama hátt. En vilji þeir menn, sem eru að reyna til þess að
gera sem allra naprast liáð að bata fólksins og bregða því
um „uppreisn“ og „æsingu“, vilji þeir, segi eg, láta taka
eitthvert mark á þeirra þungu dómum, verða þeir að sýna
meiri gætni og minni æsingu sjálfir. Og sé verið í einíiverri
raunverulegri leit eftir réttum orsökum fyrirbrigðanna, ex*