Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 98

Morgunn - 01.06.1926, Síða 98
92 MORGUNN í fyrsta lagi af því aö eg iiefi reynt liana sem vandaða og sannsögula konu í alla staöi og liefi lieldur engan lieyrt bera henni annað. í öörir lagi veit eg eigi til þess aö neinum sé um það kunnugt úr hennar samhandi, að „Friðrik“ lofi nokkrum sjúldingi bata fyrirfram eöa öryggi gegn sótthættu. Eg er þessu dálítið kunnugur og cg liefi áreiðanlega aldrei heyrt — í sambandi við Guðrúnu — að stjórnandi liennax- lofi ööru mikilvægara en því, að vitja sjúklinganna, sem liann er beðinn fyrir, og reyna það sem liægt sé. í þriöja lagi teljum viö, sem fylgst höfum nokkurnveg- in með fyrirbrigöum liennar og liáttum þeirrar veru, er viö- buröunum veldur, það beinlínis fjarstæðu, að Guðrún láti stjórnanda sinn gera þetta og þetta. Þaö veit víst enginn til þess — hvorki Guðrún sjálf né neinn annar — aö liún geti látið „Friörik“ gera það, sem lienni sýnist. Eg hygg aö' þvílíkt álit fari í móti allri reynslu manna á miðlum og „kontrollum* ‘ þeirra. Það er áreiðanlega eigi nema fáfræðingar um þessi mál,. sem láta sér detta í hug, að segja það eöa trúa því, að það séu miðlarnir, sem stjórni stjórnendum sínum eftir geöþótta. Eg held því að æskilegra hefði verið — allra hlutaðeig- andí vegna, og eigi sízt sannleikans — að „hafist“ hefði verið „lianda“ með meiri gætni og á traustari grundvelli, en raun varö á. Hinsvegar dettur mér ekki í hug aö halda því fram, að enginn muni liafa farið óvarlega. En hinu hefi eg stööugt haldið fram, að menn ættu aö beita skynsanxlegri gagnrýni í þessu sem liverju öðru lítið kunnu máli. Eg hóf erindi það, er eg hélt hér í fyrravetur um þessa atburði á því, að brýna þá gagnrýni fyrir mönnum, og eg lauk því á sama hátt. En vilji þeir menn, sem eru að reyna til þess að gera sem allra naprast liáð að bata fólksins og bregða því um „uppreisn“ og „æsingu“, vilji þeir, segi eg, láta taka eitthvert mark á þeirra þungu dómum, verða þeir að sýna meiri gætni og minni æsingu sjálfir. Og sé verið í einíiverri raunverulegri leit eftir réttum orsökum fyrirbrigðanna, ex*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.