Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 105
M 0 R G U N N 99 3- Frásaga frú Jórunnar Oísladóttur, Armóti i Vestm.eyjum. Dularfullir fyrirburffir og heilsubót. Eg undirrituð liefi verið mjög heilsutæp sí'ðustu 12 árin. Byrjaöi með taugabilun í öðrum handlegg. Mun eg liafa leitað um 7 sinnum lækninga til Reyltjavíkur, til hr. Jóns Kristjáns- sonar, taugalælmis. Fékk eg bót í svip, en stóð sjaldnast leng- ur en meöan þar var dvalið. Læknar töldu þetta taugabólgu og taugagigt. Verkaöi hún þannig á líkama minn, aS liann varð altekinn af veikinni. Ilaustið 1924 versnaði veikin. Fékk eg þá líka sár þrauta- köst fyrir hjartaö; fylgdi því liiti og máttleysi og mátti eg leggjast í rúmið. Beiðist eg þá hjálpar „Friðriks“, meö bréfi til Margrét- ar Jónsdóttur í Oxnafelli. Ekkert svar fékk eg við því, en eftir nokkurn tíma dreymir mig draum þann, sem um er getiö í frásögn Ilelgu móöur minnar. Svo líöur þó, að eg verð einskis vör úr þeirri átt. Þá er það snemma á vetrinum 1924, er eg ligg um nótt máttlaus og veik í rúmi mínu, aS mér finst eg vakna (samt hygg eg þaö eigi venjulega vöku). Finst mér þá maöur og kona koma inn í herbergið til oltkar hjónanna. SagSi mér iiugboð, aö þau væru að vitja mín og væru andlegar verur, en eigi menn í þessum heimi, enda gat það eigi veriS. Sé eg karl- veruna taka upp hjá sér glas, telja dropa í skeiS, segja síðan förunaut sínum aS reisa mig upp í rúminu. (Þaö liaföi eg eigi getaö gert nema með mannhjálp undanfarið). Finst mér konan ganga aS höfðalagi mínu, taka annari hendi um herö- arnar og reisa mig upp. Þá er mér gefiS inn. Segi eg þá og svo hátt, að eg heyri glögt: „MikiS er þetta vont.“ Veran svarar þessu einu: „Drekka bara vatn á eftir.‘ ‘ Er þá tekið vatnsglas, sem við rúmið stóS, og eg- látin súpa á. Því næst er eg lögS út af aftur. Þá finst mér, aö yfir mig sé aö koma eitt hinna sárU þrautakasta í sambandi viö hjartað. En sem þaö er að byrja, leiðist um líkama minn líkt og volgur straumur samfara sælu- tilkend. Hverfur viS þaS þrautin, og cg glaðvakna. Talar þá maðuriun minn til mín og spyr í undrandi róm: „Situr þú uppi, góöa míní“ Segir hann mér þá, aö sér hafi fundist — getur naumast lýst, hvort heldur var i svefni eða vöku — að fólk vera inni í herberginu og vera eitthvaS að atliuga mig. Þóttist liann hafa séS mann standa mín megin við rúmið, um þaö bil mitt á milli þess og dyranna. Var þaö 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.