Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 113

Morgunn - 01.06.1926, Side 113
MOEGUNN 107 þessi tvívegis komið í hús okkar í mjög æstu skapi, og við haft reiöiorð allmikil, um og við leigjanda einn í húsinu. YiS erum þess fullvís, að alls enginn orðrómur liafSi borist út, um komur þessa manns frá fólkinu í okkar húsi og að hinu leyt- inu máliö þannig vaxiö, að lítt er liugsanlegt, að hlutaöeig- andi maður hafi flíkað því. Nokkuru síSar, á fundi hjá GuSrúnu, segir Friðrik: „Nú get eg fariS að vitja þín, Olöf, því nú er þetta horfiS úr hús- inu, sem eg gat um á dögunum. Eg hefi rekið það burtu.“ ÞaS stóö og heima, aS þá var áminstur maður hrettur að lcoma. Baldursliaga, Yestm.eyjum, 6. apríl 1926. Marta Jónsdóttir. Ól'óf Olafsdóttir. Agúst Arnason. UndirritaSur vottar, aö þaS sem liér er liaft eftir Guð- rúnu konu minni í sambandi vi‘S mig, er nákvæmlega rétt. Sveinbj. Frifífinnsson. 9. Frásögn Mörtlm Jónsdóttur. Eg hefi í mörg ár verið illa haldin af hægðaleysi, sem heíir ágerst með aldrinum, svo aö nú þessi síöustu ár hefi eg aldrei liaft hægöir nema með einhverri hjálp, ánnaðlivort með laxermeöölum eöa grasavatni; en það var líka hætt að duga. Ilægðirnar komu stundum ekki í 5—7 daga, en eftir svo langan tíma ekki nema meö afar-miklum verkjum og upp- köstum; þessu fylgdu afskapleg óþægindi, svo sem: uppþcmba, svitaköst á nóttunni og svefnleysi. Þá var þaö í desember í fyrra, að eg leitaði læknis, og lagði hann mér til meðöl, sem hann sagöi aö ættu aöallega að vera við uppþembunni og svefnleysinu, en sagði mér aö halda áfram aö drekka sterkt grasavatn — af heimulurót — sem eg líka gjöröi. Þetta dugði um tíma, en svo fór aö sækja í sama horfið aftur. Og í febrú- ar var eg orðin afleit. Svo var þar 3. marz, aö eg leitaöi til frú Guðrúnar Guð- mundsdóttur, og baö hana að fá Friðrik huldulækni til að hjálpa mér, ef þess væri kostur, og lofaöi hún að gjöra þaö. Nóttina eftir þóttist eg veröa lians vör, og svo aftur tveimur nóttum seinna — en oftar ekki. Það gjörðist meö þeim hætti, ■sem nú skal greina: Fyrri nóttina vaknaöi eg við það, aö mér fanst einkenni- legan hitastraum leggja um höfuö, brjóst og handleggi, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.