Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 115

Morgunn - 01.06.1926, Page 115
MOEGUNN 109 fór vaxandi. Uppköstin hættn og nú þoldi eg aö boröa livaöa mat, sem fyrir liom. Þessu í'ylgdi og mikið aukið vinnuþol, svo að síðastliöið sumar gat eg gengið að allri vinnu. Er eg nú, hvaö heilsuna snertir, alveg óþekkjanlegur maöur móti því sem áöur var. Fram að þessum tíma, aö „Frið- riks“ var leitað fyrir mig, lmfði lieilsu minni fariö ltnign- andi; upp frá því fór henni stórnm batnandi, og er nú sem full bætt. Staddur í Vestm.eyjum, 9.—5.—’26. Sveinn Teitsson, Grjótá í Fljótshlíð. Vitundarvottar: Ólöf Halldórsdóttir. Hallgr. J ónasson. Aths. — í bréfi til ritst. Morguns, sem fylgdi þessu vott- orði, tekur Hallgr. Jónasson þaö fram, að einkennilegt sé um þennan straum, sem því nær allir verði varir við, og ýmsir, svo sem þessi bóndi, sem gefur síöasta vottoröiö, án þess að vita, að þau áhrif hafi komiö fram á öörum, sem líkt hefir staði'ö á fvrir. Beinagrindin. Eftir umtali okkar snemma í vetur sendi eg yður nú loks- ins sögu þá, er eg sagði vður af fyrirbrigöi, sem bar fyrir mig veturinn 1879. Eg átti þá lieiina á Staðastað lijá foreldrum mínum. Atburður þessi er mér í svo fersku minni cnn í dag, þótt liðin séu 47 ár síðan eg sá sýn þessa, að þaö er engu lílc- ara en hann sé skráður óafmáanlegu letri á sál mína. Enda hefi eg sjálfur ávalt talið fyrirbrigði þetta í sjáli'u sér mjög merki- legt, svo að eg hefi eftir föngum sneitt mig hjá því aö leggja þunga véfengingardóma á ýmsa þá fyrirburöi, scm sannsögult og vandað fólk segist hafa séö.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.